Lesbók26.08.02 — Enter

Seint fć ég lofađ nógsamlega ágústmorgna í Reykjavík. Ekkert er dásamlegra en ađ vakna klukkan fimm og drekka kaffi međ rísandi sól, iđka mullerinn á döggvotum svölum og nostra viđ bindishnútinn undir syfjulegum malanda morgunfrétta.
Ganga síđan út og anda ađ sér fersku morgunloftinu, nikka kumpánlega til beru konunnar á númer 7 og hrifsa loks hlandvolgan moggann úr greipum stírukvalins blađburđargutta.
Í kirkjugarđinum viđ Ljósvallagötuna iđar allt af lífi. Kettir klćmast viđ hugumprúđar sólskríkjur og ef vel er ađ gáđ má sjá stöku róna kúra sig slefandi upp viđ legstein. Í raun ćttu yfirvöld ađ sjá sóma í ađ veita ţessum ógćfumönnum merkta steina í garđinum, ţví fáir drepast ţar jafn oft.
Leiđ mín liggur um bakarí ţar sem bústnar sćllegar hnátur selja mér sćtabrauđ og jógúrt. Ţćr bosa og ég brosi og vona heitt og innilega ađ ţćr verđi ekki sprungnar af kleinuáti ţegar ég kem nćst.
Viđ ţjóđarbókhlöđu lćđupokast gáfumenn og upphugsa leiđir til ađ komast yfir síkiđ og framhjá krókódílunum - til ađ komast ađ ţjóđargersemunum. Ég brosi til ţeirra, en ekki of vingjarnlega - ţví ekki vil ég tala viđ ţá.
Já Reykjavík er yndisleg til á ađ giska átta - en síđan fer hún aftur ađ herja á taugarnar í mér.

 
Enter — Forystugrein
 
Enter — Forystugrein
 
Númi Fannsker — Dagbók
 
Enter — Forystugrein
 
Enter — Forystugrein
 
Enter — Forystugrein
 
Enter — Forystugrein
 
Enter — Forystugrein
 
Enter — Sálmur
 
Enter — Forystugrein
 
        1, 2, 3, 4 ... 180, 181, 182