Lesbók13.02.02 — Dr. Herbert

Mér tókst í dag ađ ljúka afar mikilvćgri sendiferđ til móđurlandsins. Ţetta voru erfiđir dagar enda hefur Baggalútur veriđ meira og minna stjórnlaus undanfarna mánuđi og ekki veitti af ţví ađ hrista ađeins upp í starfsmönnum. En ferđin bar góđan árangur og Númi kvaddi mig međ rembingskossi ţó svo ég hafi látiđ hann fá ţađ óţvegiđ. Hann hefur séđ ađ sér karlinn. Enter og Myglar hafa veriđ iđnir ađ rífast og slást en ég held mér hafi tekist ađ sćtta ţá. Spesi er alltaf samur viđ sig - hress og kátur - stundum fullhress og fullkátur. Ćtli hann sé nokkuđ kynvilltur? Kaktuz var hvergi ađ finna frekar en venjulega. En allt í allt virđist ástandiđ á ritstjórninni nokkuđ gott ţó alltaf megi betur gera. En ţađ eru nú takmörk fyrir ţví hverju mađur fćr áorkađ á ţremur dögum.

 
Enter — Forystugrein
 
Enter — Sálmur
 
Númi Fannsker — Forystugrein
 
Enter — Sálmur
 
Spesi — Forystugrein
 
Númi Fannsker — Forystugrein
 
Enter — Forystugrein
 
Enter — Forystugrein
 
Enter — Sálmur
 
     1, 2, 3 ... 180, 181, 182