Lesbók05.08.02 — Númi Fannsker

Ţá hafa Baggalútsmenn snúiđ aftur úr sínu árlega júlífríi. Ađ ţessu sinni var ferđinni heitiđ í óvissuferđ á slóđir erkihertogans af Hvannsléttu og var afar skemmtilegt ađ finna söguna vakna til lífsins viđ hvern stein, hverja ţúfu - hvert spor.

Sem betur fer kom ekki til ţess ađ ritstjórn ţyrfti ađ sinna neyđarfréttaţjónustu eins og svo oft vill verđa, enda hefur fádćma gúrkutíđ veriđ ríkjandi í íslensku samfélagi undanfarinn mánuđ. Helstu fréttir hafa einkum tengst saumaklúbbum og karlakórum, sem ekki hefur ţótt tilefni til ađ sinna í fríinu.

En sannleikurinn spyr ekki um frí, hann hrópar úr myrkri lyginnar á riddara samviskunnar ađ breiđa út hiđ rétta og undan ţví kalli mun Baggalútur ekki skorast!

Gestir okkar hafa eftilvill tekiđ eftir lítilsháttar breytingum á vefnum, en ţeim höfum viđ reynt ađ halda í algeru lágmarki. Ekki var ţó hjá ţví komist ađ gera minniháttar útlits- og virknibreytingar til hćgđarauka og vonum viđ ađ ţćr falli vel í kramiđ hjá lesendum.

Ađ lokum óska ég okkur öllum gleđilegs nýs fréttaárs, međ ţökk fyrir ţađ gamla. Lifi sannleikurinn!

 
Númi Fannsker — Sálmur
 
Enter — Sálmur
 
Enter — Sálmur
 
Númi Fannsker — Sálmur
 
Númi Fannsker — Sálmur
 
Enter — Sálmur
 
Enter — Sálmur
 
        1, 2, 3 ... 180, 181, 182