Lesbók19.09.01 — Kaktuz

Krí krí, krí krí sagđi litla krían og grét. "Hví á ég enga vini? Hvar eruallir? Krí krí."

Hún lá ein á milli ţúfna köld og hrakin. Hrćdd undir ţessum stóra himni,alein og svöng. Hvar voru systkini hennar og vinir? Flogin suđur. Áflugi yfir reginhöf og endalaus lönd. Öll saman farin burt fyrir mörgumdögum og hún sat ein eftir og svalt.

Eftir nokkra stund sofnađi hún og dreymdi um langa daga á flugi yfir smáutjörnunum í mýrinni og eltingaleikjum viđ vini sína og fjölskyldu. Brosmildsólin skein á fannhvíta vćngi hennar og fyllti litlu kríuna orku í leit hennar ađ gómsćtumsílum í tjörnunum. Ţá var hún aldrei svöng og aldrei var kalt. En núurđu draumarnir óskýrari og dimmari. "Krí krí...krí" kallađi hún í síđastasinn úr svefni og hćtti svo ađ anda.

Um voriđ komu vinir hennar aftur í mýrina. Á milli tveggja ţúfna láfrostţurrkađur líkami hennar. Nokkrar hvítar fjađrir og bein ţađ eina semeftir var af líkama hennar. Eitt sinn var hún stolt eintak af einufallegasta sköpunarverki Drottins, en nú var ekkert eftir af henni nemaóljósar minningar móđur hennar og veikt bergmál í fjöllunum.

"Krí krí, krí, krí."

 
Enter — Saga
 
Enter — Saga
 
Myglar — Saga
 
Númi Fannsker — Saga
 
Myglar — Saga
 
Fannar Númason Fannsker — Saga
 
Myglar — Saga
 
Enter — Saga
 
Kaktuz — Saga
 
Kaktuz — Saga