Lesbók15.08.02 — Myglar

'Hvađ er ţetta?' Vagnstjórinn leit á Fjólmund ásakandi augum.
'Ţetta hvađ?' svarađi Fjólmundur og lét sem hann vissi ekki hvađan á hann stćđi veđriđ.
'Nú auđvitađ ţetta sem ţú ert međ í fanginu.' Vagnstjórinn virtist vera orđinn frekar reiđur. 'Ţađ er bannađ ađ fara međ svona fyrirbćri inn í vagninn.'
'Fyrirbćri? Ţetta er sko alls ekkert fyrirbćri. Ţetta er kjöltufíllinn minn,' svarađi Fjólmundur ađ bragđi.
'Mér er alveg sama hvađ ţú kallar kvikindiđ, hann er allt of ţungur til ađ ţú getir fariđ međ hann inn í vagninn,' sagđi vagnstjórinn og var orđinn rauđur í framan.
'Já en ég er kominn inn í vagninn. Auk ţess er ég búinn ađ borga,' Fjólmundur ćtlađi ekki ađ gefa eftir ađ ţessu sinni.
'Ţađ skiptir engu máli,' vagnstjórinn stóđ upp og reyndi ađ gera sig breiđan, 'hámarksheildarţyngd ALLRA farţeganna í vagninum er tvö tonn. Ţú og ţetta kvikindi ţitt hljótiđ ađ vega allavega fjögur. Sérđu ekki hvernig vagninn hallast allur fram?'

Vagnstjórinn hafđi lög ađ mćla, vagninum hallađi nćstum tuttugu gráđur, en Fjólmundur var orđinn of ćstur til ađ taka eftir ţví. 'Ţađ er fullkomlega löglegt ađ fara međ gćludýr í strćtó,' grenjađi hann af öllum lífs og sálar kröftum.
'Ţetta er ekki gćludýr, ţetta er SKRÍMSLI,' hrópađi strćtóbílstjórinn á móti.

Dálitla stund hefđi mátt heyra saumnál detta í strćtisvagninum. Ţađ var loks Fjólmundur sem rauf ţögnina.
'Irrrrrdan, Snati.'

 
Enter — Forystugrein
 
Enter — Forystugrein
 
Enter — Sálmur
 
Númi Fannsker — Forystugrein
 
Enter — Sálmur
 
Spesi — Forystugrein
 
Númi Fannsker — Forystugrein
 
Enter — Forystugrein
 
Enter — Forystugrein
 
     1, 2, 3 ... 180, 181, 182