Lesbók26.10.06 — Enter

Ţađ eru ófá glađhlakkaleg smettin sem hrannast inn um lúgur lands ţessa dagana. Glansandi tannhvíttir framagosar sem eiga enga ósk heitari en ađ setjast á ţing og ţjóna bláeygum almúganum.

En fyrr má nú vera.

Öll blöđ eru undirlögđ ţessum gleiđmynntu sjálfstćđisbrosum. Innan sem utan. Svo ekki sé talađ um innpökkuđ og skrúđklćdd sálfsupp­hafningarskeytin sem send eru öllum sem svo mikiđ sem gjóađ hafa augum í átt til Valhallar.

Ég hef á undanfarinni viku fengiđ ađ sjá fleiri gljáfćgđar framtennur, uppáţrengda spékoppa og snyrtilega bindishnúta en ég tel mér líkamlega og andlega hollt.

Og til hvers? Hverjum er greiđi gerđur međ ţessum sleikipinnauppslćtti öllum?

Á ég ađ velja mína fultrúa á hinu háa Alţingi eftir fjölda holufyllinga? Gerđ gleraugnaumgjarđa? Nefhárasýnileika?

Svei ţví bara.

Ef eitthvađ í ţessum heimi á ađ fá ađ vera ólundarlegt, forpokađ, matt og púkalegt í friđi - ţá eru ţađ ţingmenn Sjálfstćđisflokks.

Og hananú.

 
Enter — Forystugrein
 
Enter — Sálmur
 
Númi Fannsker — Forystugrein
 
Enter — Sálmur
 
Spesi — Forystugrein
 
Númi Fannsker — Forystugrein
 
Enter — Forystugrein
 
Enter — Forystugrein
 
Enter — Sálmur
 
     1, 2, 3 ... 180, 181, 182