Lesbók25.07.02 — Fannar Númason Fannsker

Í kirkjugarđinum er alltaf ró og spekt. Friđur. Innantómir líkamar hinna brottkvöddu liggja ţar og brotna niđur í rólegheitunum. Uns ţeir loks sameinast holdi jarđar sem einn líkami. Undir yfirborđi jarđar virđist allt međ felldu. Húđ flagnar, hár ţornar, vöđvar rýrna. En á yfirborđinu er eitt og annađ ekki eins og ţađ á ađ vera. Ţar leggja syrgjendur sínar grasmottur á leiđi, reyta arfa, gróđursetja sumarblóm og stinga jafnvel niđur trjáhríslum. Ţeir vökva, hlúa ađ - líkt og handanfarinn lifni dálítiđ međ hverju laufblađi, hverri rót, hverjum blómknappi. Ţeir gera sér ekki grein fyrir hćttunum sem leynast í kirkjugarđinum. Sjá ekki glyrnurnar sem fylgja hverri hreyfingu ţeirra. Augun sem glampar dulítiđ á í ljósaskiptunum - stundum rauđ sem blóđ, stundum svört sem hin ystu myrkur. Ţetta eru haukfrán augu garđkanínunnar, sem vílar ekki fyrir sér ađ leggjast í skćruhernađ og beita viđurstyggilegum hryđjuverkum til ađ ná fram sjúkum ćtlunum sínum. Hikar ekki viđ ađ níđast á heilögum krönsum hinna syrgjandi. Tćtir í sig blóm og ávexti ţeirra sem eiga um sárt ađ binda. Svei! Megi hin blóđţyrsta jurtnauđgandi garđkanína brenna í helvíti um aldur alda fyrir ófyrirgefanlega glćpi sína gegn mannkyninu öllu!

 
Enter — Sálmur
 
Myglar — Sálmur
 
Númi Fannsker — Sálmur
 
Enter — Sálmur
 
Kaktuz — Forystugrein
 
Kaktuz — Sálmur
 
Kaktuz — Sálmur
 
Enter — Leikrit
 
Númi Fannsker — Sálmur
 
        1, 2, 3 ... 179, 180, 181, 182