Forystugrein – Númi Fannsker
Númi Fannsker

Jćja - ćtla nú Danir ađ fara ađ vađa hingađ og tröllríđa íslenska landsliđinu í knattspyrnu? Gangi ţeim vel. Ef ţeir halda ađ Íslendingar séu ţeir durgar ađ leyfa dönskum ađ vađa yfir sig einn ganginn enn ţá verđur ţeim komiđ rćkilega á óvart í Laugardalnum í kvöld. Ég hef nefnilega afar traustar heimildir fyrir ţví ađ Íslendingar leggi Molbúana ađ velli, 2-1 - hiđ minnsta. Minnugt árhundrađa niđurlćgingar danska konungsveldisins og mergsogs ţess í nafni heimsvaldastefnu sem grundvallađist einkum og sérílagi af ţrćlahaldi og skipulögđum pyntingum á fátćkari ţjóđum en Dönum sjálfum, mun íslenska landsliđiđ í knattspyrnu nefnilega rísa gegn sínum forna kúgara og láta hann finna til íslenska tevatnsins.

Annars kaupum viđ bara ţetta bévítans landsliđ ţeirra og búum til 2 blakliđ úr ţví. Eđa kannski lúđrasveit.

ÁFRAM ÍSLAND! - jafnvel ţó viđ getum ekki neitt

Lesbók frá fyrri tíđ

Ritstjórn Baggalúts snýr nú aftur úr sumarfríi, endurnćrđ. Sumarfríinu vörđu ritstjórnarmeđlimir í gagngera endur­mennt­un; ţ.á.m. ţriggja vikna power-námskeiđ í stjórnun fjölmiđlasamsteypna, helgar­námskeiđ í sálar­rannsóknum og heilun, mánađar­námskeiđ í hirđsiđum og ćđri kurteisi og ţriggja stunda tilsögn í angólskri útskurđartćkni.

Nokkuđ er um nýbreytni. Sérstaklega skal bent á baksíđu Baggalúts, sem nú er í fyrsta sinn ađgengileg á Internetinu. Ţar má m.a. finna skrípó, ţrautir og tilsögn í mannasiđum.

Einnig bjóđum viđ í fyrsta sinn upp á útprentanlegar myndir í djarfari kantinum í veggpjaldastćrđ á síđu 6.

Helsti styrktarađili Baggalúts, hinn geđ­ţekki Tino Martini mun svo opna nýja, allerótíska og spennandi síđu á nćst­unni.

Ađ lokum er rétt ađ minna landsmenn á ađ Köntrískífa Baggalúts er á leiđ til landsins međ brynvarinni fílalest og er vćntanleg í verslanir á allra nćstu dögum.

Njótiđ vel.

m.baggalutur.is Facebook Tvítill Tónlist.is iTunes YouTube Instagram RSS
Enter – Sálmur
 
Númi Fannsker – Forystugrein
 
Enter – Sálmur
 
Spesi – Forystugrein
 
Númi Fannsker – Forystugrein
 
Enter – Forystugrein
 
Enter – Forystugrein
 
Enter – Sálmur
 
Númi Fannsker – Forystugrein
 
Enter – Forystugrein
 
Enter – Forystugrein
 
Enter – Forystugrein
 
Númi Fannsker – Forystugrein
 
Enter – Sálmur
 
Enter – Forystugrein
 
Enter – Forystugrein
 
Enter – Forystugrein
 
     1, 2, 3 ... 89, 90, 91  
Ţjóđbók
Baggalútur er hýstur af alúđ og umhyggju hjá ADVANIA