Lesbók24.10.02 — Spesi

Í gćr voru Íslensku vefverđlaunin afhent á vegum Vefsýnar hf. og ÍMARK. Eins og viđ mátti búast var vefur Baggalúts međal hinna tilnefndu og ţó fyrr hefđi veriđ! Ţó svo ađ vefur Baggalúts hafi veriđ starfrćktur um árabil hefur ţeim sem ađ verđlaunum sem ţessum standa hingađ til ekki ţóknast ađ viđurkenna tilvist hans, hvađ ţá ađ veita honum ţá viđurkenningu sem honum ber. Ýmsar ástćđur liggja víst ađ baki ţví, til dćmis hafa margir fjölmiđlar sameinast í ţví ađ reyna ađ halda ýmsum óţćgilegum stađreyndum frá sjónum almennings. Baggalútur er ţví ţyrnir í ţeirra augum, enda hefur sannleiksleit frá upphafi einkennt fréttastefnu okkar, eins og glöggir lesendur hafa vafalaust tekiđ eftir.
Vefur Baggalúts var tilnefndur Besti íslenski vefurinn, enda vel ađ ţví kominn. En til ađ slá ryki í augu almennings og gera tilvist Baggalúts tortryggilega var vefurinn ekki tilnefndur Besti fyrirtćkjavefurinn. Ţađ hefđi víst ţótt gefa félaginu of mikinn trúverđugleika og ekki er ţađ gott fyrir falsmiđlana! Nei, í stađ ţess var höfuđiđ bitiđ af skömminni og vefurinn tilnefndur Besti afţreyingarvefurinn. Jú, kćri lesandi, ţér lásuđ rétt: Besti afţreyingarvefurinn! Jájá, ţví "ţetta er nú allt saman grín, er ţađ ekki, strákar?" Ţessi spurning á vafalaust eftir ađ fylgja okkur í gröfina. Ţótti okkur félögunum ţetta afar niđurlćgjandi tilnefning og var af ţessu augljóst í hvađ stefndi.
Á stađnum var međal annarra virđulegur fjármálaráđherra ásamt rottulegum ađstođarmanni sínum og ţótti okkur mikiđ til koma ađ hann skyldi heiđra samkomuna međ nćrveru sinni. Áđur en afhendingin hófst tók virđulegur fjármálaráđherra til máls og hélt afar langa og vandađa rćđu um eitthvađ sem ég man ekki hvađ var. Ţá tók viđ afhending verđlauna, en í henni miđri var tekiđ hlé og flutt afar magnađ skemmtiatriđi. Á međan á ţví stóđ dró ég Kaktuz afsíđis og áttum viđ prýđisgóđar samrćđur sem ekki verđur fariđ nánar út í hér.
Skemmst er frá ţví ađ segja ađ verđlaunin fyrir Besta afţreyingarvefinn féllu í okkar skaut, en eins og sjá mátti fyrir var ţađ eitthvert gćluverkefni helsta símafyrirtćkis Íslands sem hlaut ađalverđlaunin. Gćluverkefni sem mér skilst ađ sé í svo miklum fjárhagskröggum ađ ţar á bć eru menn ađ velta alvarlega fyrir sér ađ taka gjald af notendum! Sér er nú hver vefurinn!

En viđ félagarnir bárum höfuđiđ hátt og tókum viđ verđlaunagripnum sem var einhver undarlegur basalt-skúlptúr sem eflaust á eftir ađ sóma sér vel sem bókastođ í einhverri bókahillunni hér á ritstjórn. Létum viđ okkur nćgja ađ ţakka hćđnislega fyrir okkur og strunsuđum ađ ţví loknu til sćta okkar. Sjálfum var mér var skapi nćst ađ halda eina af mínum frćgu ţrumurćđum um nauđsyn sannleikans í samfélagi harđstjóra og spilltra embćttismanna og hefđi mér sjálfsagt tekist ţađ ef Enter hefđi ekki tekiđ međ sér deyfilyfin sem hann keypti á útimarkađnum í Tyrklandi.

Ađ athöfn lokinni héldum viđ félagarnir aftur heim á ritstjórnarskrifstofu og skeggrćddum um gildi ţessara verđlauna og vorum viđ sammála um ađ betur hefđi veriđ heima setiđ en af stađ fariđ. Tel ég ţví ólíklegt ađ viđ samţykkjum ađ taka ţátt í fleiri svona verđlaunaafhendingum nema okkur sé sigur tryggđur fyrir fram.

 
Enter — Forystugrein
 
Enter — Sálmur
 
Númi Fannsker — Forystugrein
 
Enter — Sálmur
 
Spesi — Forystugrein
 
Númi Fannsker — Forystugrein
 
Enter — Forystugrein
 
Enter — Forystugrein
 
Enter — Sálmur
 
     1, 2, 3 ... 180, 181, 182