Lesbók07.09.05 — Enter

Ég á nú barasta ekki eitt aukatekiđ orđ. Hinum hćstu herrum ţjóđarinnar ţóknast ađ leggja eitt ţúsund milljónir króna, íslenskra, í húsbyggingu fyrir Stofnun íslenskra frćđa.

Skitinn milljarđ!

Smáskítlegan og vesćlan milljarđ í lágkúrulegt úthýsi, ótótlegt gripahús viđ Melahlöđuna meingölluđu. Ţetta er reginhneyksli.

Ţarna höfđu ţingdulurnar okkar tćkifćri til ađ splćsa tćpum 70 milljörđum í tígulega höll, musteri, gullsleginn helgidóm mennta og menningar. Verđug hýbýli afburđamanna á sviđi íslenskra frćđa og ásćttanlega umgjörđ fróđleiks­fýsna hverskonar og rannsókna.

Ţarna höfđu ţessir fimbulglópar tćkifćri á reisa glćstan minnisvarđa um íslenska arfleifđ, dyngju íslenskra dyggđa. Tákn­mynd sjálfstćđisţrár og dirfsku, eldiskví andlegra yfirburđa. Gotrauf elju og snilldar.

Í Vatnsmýri, á rústum úreltra flugbrauta, hefđi ţađ mátt rísa, borgvirki vísdóms og visku. Glóandi viti sem gnćft hefđi yfir borginni um ţúsundir ára. Sindrandi varđa á tímans myrku slóđ.

Sjáiđ ţetta fyrir ykkur. Hjarnhvítir virkis­múrarnir iđandi af sígrúskandi íslensku­frćđingum, kátum málfrćđingum, búldu­leitum og sćllegum sagnfćđingum. Hvarvetna nýjar uppgötvanir, hvívetna blómstrandi snilli. Íslandi allt.

Í kjallaranum hefđi svo mátt marmara­klćđa dulítiđ grafhýsi og hafa ţar til sýnis gestum og gangandi múmíur ţeirra Nordals, Ólsens og Laxness sem nú liggja undir skemmdum í kartöflu­geymslum Árbćjarsafns.

En nei, ţröngsýni okkar misvitru bryta er slík og ţvílík ađ ţeir kjósa heldur ađ leggja vegslóđa upp í varpstöđvar međal­mennskunnar, Grafarvog, spređa í björgunar­trillu fyrir Landhelgisgćsluna og klambra upp heilsugćslustöđ viđ Hringbraut en ađ hlúa sem skyldi ađ íslenskum frćđum.

Afhýsi á Melavelli skal duga Íslands nćsta árţúsundi.

Beinasnar.

 
Enter — Forystugrein
 
Enter — Sálmur
 
Númi Fannsker — Forystugrein
 
Enter — Sálmur
 
Spesi — Forystugrein
 
Númi Fannsker — Forystugrein
 
Enter — Forystugrein
 
Enter — Forystugrein
 
Enter — Sálmur
 
     1, 2, 3 ... 180, 181, 182