Forystugrein – Númi Fannsker
Númi Fannsker

Einn vinsćlasti áfangastađur íslenskra sólbakara um ţessar mundir er Króatía. Svo mikil er ásóknin í ferđir ţangađ ađ langir biđlistar mynduđust hjá ferđaskrifstofum í sumar. Langir, langir. Ţar liggja svo náhvítir Íslendingar eins og asparguslengjur, nýveiddar uppúr niđursuđudós, og ţamba sól. Gott og vel.

Á leiđ minni til vinnu í morgun gekk ég yfir Lćkjartorg, eins og alla ađra daga. Ţar stóđu ţá og marséruđu fram og aftur torgiđ, tugir Króata međ trefla og veifur - klćddir treyjum merktum landsliđi Króatíu í knattspyrnu. Ţessir menn ćddu ţarna um međ bjór í hönd (íslenskan reyndar), baulandi og organdi á vegfarendur og grenjandi einhverskonar baráttu- og ţjóđsöngva. Torgfarendur (sem voru allnokkrir, einkum menntaskólanemar ađ bíđa eftir strćtó sýndist mér) voru lostnir ţrumu og góndu á ţessa gaulandi íţróttaunnendur ţar sem ţeir fóru um torgiđ međ ófriđi og ögruđu (ađ mér fannst) öllum sem á vegi ţeirra urđu. Á međan á ţessu stóđ kurruđu hvítar eftirlitsmyndavélar á húsţökunum og einhversstađar sat lögregluţjónn međ samloku og kókómjólk og fylgdist međ - flissađi kannski ţannig ađ kókómjólkin frussađist útúr honum. En bara ađeins.

Nú velti ég ţví fyrir mér hvađ ţyrfti ađ gera til ađ Króatarnir sem hér dvelja um ţessar mundir trítluđu niđur í Nauthólsvík og legđust ţar í sólbađ í stađ ţess ađ hrella heiđarlegt og blásaklaust fólk međ villimannslegum apalátum og drykkjuhrekkjum.

Nei ég segi svona.

Fréttir
Enter – 31.07.18
 
Enter – 06.02.18
 
Útgáfa
Lesbók frá fyrri tíđ

Nú eru menn ađ pissa í buxurnar yfir ţví ađ Davíđ Oddsson leggi Jón Ásgeir Jóhannesson í einelti hvorki meira né minna. Heilagan Jón Ásgeir sem hefur efnast stórkostlega undanfarin ár í skjóli fákeppni á matvćlamarkađi og er ţessa dagana ađ leggja undir sig alla svokallađa 'frjálsa' fjölmiđla á Íslandi (nema Omega... svo vitađ sé). Góđa strákinn Jón Ásgeir sem sćtir nú lögreglurannsókn vegna meintra ólöglegra viđskiptahátta (nú hugsar ţú: "en Davíđ sigađi löggunni á hann" - láttu ekki svona! Hver í grćnbólstruđum andskotanum trúir ţví í alvörunni ađ Davíđ Oddsson geti búiđ til lögreglurannsókn upp úr ţurru?).

Auđvitađ er Davíđ ekki ađ leggja manninn í einelti, halda menn virkilega ađ hann sé svo forfalliđ hrekkjusvín ađ hann geti bara ekki stillt sig um ađ tosa í fitugan lubbann á Jóni Ásgeiri? Manninum blöskra bara ţau gífurlegu völd sem gírugir kónar eins og Jón Ásgeir kaupa sér - á svipađan hátt og viđ hin kaupum innfluttan klósettpappír í Bónus.

Númi Fannsker 14.01.04
m.baggalutur.is Facebook Tvítill Tónlist.is iTunes YouTube Instagram RSS
Enter – Forystugrein
 
Enter – Sálmur
 
Númi Fannsker – Forystugrein
 
Enter – Sálmur
 
Spesi – Forystugrein
 
Númi Fannsker – Forystugrein
 
Enter – Forystugrein
 
Enter – Forystugrein
 
Enter – Sálmur
 
Númi Fannsker – Forystugrein
 
Enter – Forystugrein
 
Enter – Forystugrein
 
Enter – Forystugrein
 
Númi Fannsker – Forystugrein
 
Enter – Sálmur
 
Enter – Forystugrein
 
Enter – Forystugrein
 
     1, 2, 3 ... 89, 90, 91  
Ţjóđbók
Baggalútur er hýstur af alúđ og umhyggju hjá ADVANIA