Forystugrein – Númi Fannsker
Númi Fannsker

Einn vinsćlasti áfangastađur íslenskra sólbakara um ţessar mundir er Króatía. Svo mikil er ásóknin í ferđir ţangađ ađ langir biđlistar mynduđust hjá ferđaskrifstofum í sumar. Langir, langir. Ţar liggja svo náhvítir Íslendingar eins og asparguslengjur, nýveiddar uppúr niđursuđudós, og ţamba sól. Gott og vel.

Á leiđ minni til vinnu í morgun gekk ég yfir Lćkjartorg, eins og alla ađra daga. Ţar stóđu ţá og marséruđu fram og aftur torgiđ, tugir Króata međ trefla og veifur - klćddir treyjum merktum landsliđi Króatíu í knattspyrnu. Ţessir menn ćddu ţarna um međ bjór í hönd (íslenskan reyndar), baulandi og organdi á vegfarendur og grenjandi einhverskonar baráttu- og ţjóđsöngva. Torgfarendur (sem voru allnokkrir, einkum menntaskólanemar ađ bíđa eftir strćtó sýndist mér) voru lostnir ţrumu og góndu á ţessa gaulandi íţróttaunnendur ţar sem ţeir fóru um torgiđ međ ófriđi og ögruđu (ađ mér fannst) öllum sem á vegi ţeirra urđu. Á međan á ţessu stóđ kurruđu hvítar eftirlitsmyndavélar á húsţökunum og einhversstađar sat lögregluţjónn međ samloku og kókómjólk og fylgdist međ - flissađi kannski ţannig ađ kókómjólkin frussađist útúr honum. En bara ađeins.

Nú velti ég ţví fyrir mér hvađ ţyrfti ađ gera til ađ Króatarnir sem hér dvelja um ţessar mundir trítluđu niđur í Nauthólsvík og legđust ţar í sólbađ í stađ ţess ađ hrella heiđarlegt og blásaklaust fólk međ villimannslegum apalátum og drykkjuhrekkjum.

Nei ég segi svona.

Lesbók frá fyrri tíđ

Jćja. Ţá erum viđ mćttir til vinnu. Ekki seinna vćnna, enda allt á leiđ hrađbyri til tengdamóđur andskotans.

Ritstjórn gerđi sér ţađ helst til dundurs ađ skella sér á Íslendingaslóđir Norđur-Ameríku, viđ mikinn og gagnkvćman fögnuđ.

Ferđin var í alla stađi stórfengleg og alveg er ţađ raunar frámunalega merkilegt ađ allt kurteisa, fallega og gáfađa fólkiđ skuli hafa flúiđ land međan ţađ hafđi tćkifćri til. Sko ţađ. Eđa svo mađur vitni í hćstvirtan stjórnarformann Baggalúts á liđnum ríkisráđsfundi: „Nú er bara ađ ţýđa allt fokkings drasliđ á ensku og drullast héđan.“

En hvađ um ţađ. Annađ er helst í fréttum ađ ćgivinsćll og umdeildur hljómsveitararmur samsteypunnar er ađ leggja lokahönd á tímamóta gleđi- og samkvćmisskífu fyrir alla fljölskylduna. Hún mun heita ţví vel til fundna nafni „Nýjasta nýtt“ – og eitthvađ mun heyrast af henni innan tíđar. Ef ţiđ verđiđ stillt og prúđ.

Annars er ţađ bara stuđ, stuđ, stuđ og gleđi, gleđi, gleđi.

Áfram Ísland.

m.baggalutur.is Facebook Tvítill Tónlist.is iTunes YouTube Instagram RSS
Enter – Sálmur
 
Númi Fannsker – Forystugrein
 
Enter – Sálmur
 
Spesi – Forystugrein
 
Númi Fannsker – Forystugrein
 
Enter – Forystugrein
 
Enter – Forystugrein
 
Enter – Sálmur
 
Númi Fannsker – Forystugrein
 
Enter – Forystugrein
 
Enter – Forystugrein
 
Enter – Forystugrein
 
Númi Fannsker – Forystugrein
 
Enter – Sálmur
 
Enter – Forystugrein
 
Enter – Forystugrein
 
Enter – Forystugrein
 
     1, 2, 3 ... 89, 90, 91  
Ţjóđbók
Baggalútur er hýstur af alúđ og umhyggju hjá ADVANIA