Lesbók22.08.05 — Númi Fannsker

Loksins! Já loksins er sveitasöngvahljómdiskur Köntrísveitar Baggalúts - Pabbi ţarf ađ vinna - kominn í verslanir, en á honum flytur sveitin frumsamda sveitasöngvatónlist.

Köntrísveit Baggalúts er Íslendingum ađ góđu kunn, enda brautryđjandi í flutningi og sköpun sveitasöngvatónlistar hérlendis. Hver man ekki eftir smellum eins og Á Gufuskálum, Hott hott undir heiđi, Smalagćlum og fleiri perlum. Ţessi lög er ekki ađ finna á disknum, heldur var leitast viđ ađ taka saman í eina viđhafnarútgáfu bestu lög sveitarinnar fremur en ţau vinsćlustu.

Ţví verđur ekki neitađ ađ útgáfan markar nokkur tímamót í útgáfu hljómlistar hérlendis. Til dćmis hefur aldrei í sögu íslenskrar hljómplötuútgáfu veriđ leikiđ jafnhratt á banjó og í lögunum Settu brennivín í mjólkurglasiđ vina (ţví ađ ég er kominn heim) og Öskjuhlíđ.

Hljómdiskurinn er gefinn út af útgáfurisanum Geimsteini og er til sölu gegn mjög vćgu verđi í öllum helstu hljómplötuverslunum.

HÚRRA!

 
Númi Fannsker — Sálmur
 
Enter — Sálmur
 
Enter — Sálmur
 
Númi Fannsker — Sálmur
 
Númi Fannsker — Sálmur
 
Enter — Sálmur
 
Enter — Sálmur
 
        1, 2, 3 ... 180, 181, 182