Lesbók24.05.05 — Númi Fannsker

Jćja. Ég geng í vinnuna á hverjum degi. Ţađ er fínt. Mér finnst ţađ skemmtilegt - auk ţess er ţađ heilsusamlegt. Manni dettur svo margt í hug á göngu- t.d. ţessi pistill. Svo er fallegt í Vesturbćnum, ţar sem ég á heima og glađtístandi fuglasöngur úr Hólavallakirkjugarđi er besti árbítur í heimi.
En. Á hverjum einasta morgni geng ég sömu leiđ: austur Ásvallagötu, norđur Ljósvallagötu, austur Hólatorg, norđur Garđastrćti og sem leiđ liggur niđur í bć.
Alltaf og ég meina alltaf blasir sami ófögnuđurinn viđ mér. Á horni Ásvallagötu og Ljósvallagötu er hundaskítur. Alltaf. Á horni Ljósvallagötu og Hólatorgs er alltaf hundaskítur. Alltaf. Á horni Hólatorgs og Garđastrćtis er alltaf hundaskítur. Alltaf. Ég skora á lesendur ađ ganga ţessa leiđ og sannreyna ţetta.

Jćja. Mig langar sumsé ađ beina ţeim orđum til ţess eđa ţeirra sem valsa um götur Vesturbćjarins međ meltingartruflađa hunda sína og láta ţá skíta fyrir fćtur saklauss fólks - í fullri vinsemd - ađ sýna okkur, grandalausum vegfarendum, ţá kurteisi ađ hirđa upp skítinn úr hundum sínum. Ég ítreka ađ ţessi bón mín er lögđ fram í fullri vinsemd, af einlćgni og trú á skynsemi og sanngirni umrćddra hundaeigenda.
Hinsvegar mega ţeir hinir sömu líka vita ađ fari ţeir ekki ađ einlćgri ósk minni mun ég safna liđi, sitja fyrir ţeim ţegar ţeir eiga síst von og neyđa ţá til ađ sleikja andskotans fúlslepjađa ţurrfóđursrćpuna úr rökkunum sínum upp úr götunni.

Góđar stundir.

 
Enter — Sálmur
 
Myglar — Sálmur
 
Númi Fannsker — Sálmur
 
Enter — Sálmur
 
Kaktuz — Forystugrein
 
Kaktuz — Sálmur
 
Kaktuz — Sálmur
 
Enter — Leikrit
 
Númi Fannsker — Sálmur
 
        1, 2, 3 ... 179, 180, 181, 182