Forystugrein – Númi Fannsker
Númi Fannsker

Nú er ég eiginlega alveg búinn ađ fá nóg. Eiginlega. Afhverju ţarf ég ađ góna á 20 mínútur af auglýsingum ţegar ég hefi greitt 800 krónur fyrir bíómiđa? 800 krónur. Fyrir 1 bíómiđa. Einn miđa.

Svo sest ég niđur međ popp (250 kr.) og kók (200 kr.) og er látinn horfa upp á auglýsingar í stundarţriđjung! Ţađ er vitaskuld gersamlega óţolandi ađ ţessir aurslefandi bíógreifar selji gírugum auglýsendum minn tíma ađ mér forspurđum. Ég vil bara fá ađ horfa á ţessa fjandans bíómynd í tvo klukkutíma, ekki viđbótarhálftíma af auglýsingum og hléum.

Ég er satt ađ segja orđinn langţreyttur á ađ vera hafđur ađ fífli og féţúfu. Ţađ er ekki eins og ţetta liđ í bíóinu sé ađ stjana viđ mann; vísa manni til sćtis, ţjóna manni til borđs og ţurrka framan úr manni poppfituna - nei. Ţađ er engin ţjónusta í bíó. Ég bara fleygi mínu rusli í ţar til gerđa körfu, ég er ţannig alinn upp. Ţannig ađ 800 krónurnar eru greiddar fyrir ţađ eitt ađ horfa á kvikmynd. Má ég ţá ekki bara gera ţađ?

Er ég ţvílíkur markleysingi og sauđur ađ ég ţurfi ađ láta ţetta yfir mig ganga? Nei! Nćst tek ég međ mér bók.

Lesbók frá fyrri tíđ

Ég vil gjarnan fá svör viđ eftirfarandi spurningum, svona til ađ byrja međ:

Hvađ skulda bankarnir mikiđ í útlöndum, námundađ ađ nćsta milljarđi evra?
Í hvađa löndum skulda ţeir, flokkađ eftir heimsálfum?
Af hverju hafa eignir útrásarvíkinganna ekki veriđ frystar?
Hverjir starfa hjá fjármálaeftirlitinu, hver er aldur ţeirra, menntun og starfsaldur?
Af hverju hafa eignir útrásarvíkinganna ekki veriđ frystar?
Hvađa eignir eiga bankarnir hér heima, í stafrófsröđ?
Hvađa eignir eiga bankarnir í útlandinu, í stafrófsröđ?
Hvađ er hćgt ađ fá fyrir ţćr, svona sirka?
Af hverju hafa eignir útrásarvíkinganna ekki veriđ frystar?
Hafa helstu ráđamenn ţjóđarinnar fengiđ nćgjanlegan svefn undanfariđ til ađ hugsa skýrt?
Af hverju hafa eignir útrásarvíkinganna ekki veriđ frystar?
Hvers vegna hafa stýrivextir ekki veriđ lćkkađir?
Hvert er raunverulegt gengi íslenska „gjaldmiđilsins“?
Af hverju hafa eignir útrásarvíkinganna ekki veriđ frystar?
Hvađ sagđi fjármálaráđherra Íslendinga eiginlega viđ fjármálaráđherra Breta, helst orđrétt?
Af hverju hafa eignir útrásarvíkinganna ekki veriđ frystar?
Hver reddađi undirskriftinni hans Pútíns?
Af hverju hafa eignir útrásarvíkinganna ekki veriđ frystar?
Hvađ eigum viđ mikinn pening (alvöru pening)?
Hvađ eigum viđ mikiđ af gulli?
Hvađ eigum viđ mikiđ af fiski?
Hvađ eigum viđ mikiđ af áli?
Af hverju hafa eignir útrásarvíkinganna ekki veriđ frystar?
Er Ísland gjaldţrota?
Hverjir bera ábyrgđ á ţessu helvítis rugli, í stafrófsröđ?


Blađasnápum, bloggurum, kjaftaskúmum og ţingmönnum er frjálst ađ nýta sér ţessar spurningar ađ vild, eđa ţar til fullnćgjandi svör hafa fengist.

Og p.s. Af hverju hafa eignir útrásarvíkinganna ekki veriđ frystar?

m.baggalutur.is Facebook Tvítill Tónlist.is iTunes YouTube Instagram RSS
Enter – Sálmur
 
Númi Fannsker – Forystugrein
 
Enter – Sálmur
 
Spesi – Forystugrein
 
Númi Fannsker – Forystugrein
 
Enter – Forystugrein
 
Enter – Forystugrein
 
Enter – Sálmur
 
Númi Fannsker – Forystugrein
 
Enter – Forystugrein
 
Enter – Forystugrein
 
Enter – Forystugrein
 
Númi Fannsker – Forystugrein
 
Enter – Sálmur
 
Enter – Forystugrein
 
Enter – Forystugrein
 
Enter – Forystugrein
 
     1, 2, 3 ... 89, 90, 91  
Ţjóđbók
Baggalútur er hýstur af alúđ og umhyggju hjá ADVANIA