Lesbók24.02.05 — Númi Fannsker

Kettir. Mjúkir, sćtir, dúllubossalegir kettir. Í Vesturbćnum eru ţessi rassgöt úti um allt. Malandi framan í mann og nuddandi sér utan í mann. Sćtt. Vođalega sćtt. Sérstaklega ţegar ţeir eru breimandi fyrir utan svefnherbergisgluggann hjá manni milli klukkan 1 og 6 á nóttunni. Líka ţegar ţeir míga og skíta í sandkassana sem börnin okkar eru ađ leika sér í. Eđa ţá ţegar ţeir veiđa smáfuglana sem safnast stundum saman í görđunum, sérstaklega ef einhver hefur freistast til ađ gefa ţeim ađ éta - alltsvo fuglunum. Svo er líka ferlega kjút og skemmtilegt ađ koma heim til sín eftir erfiđan dag á ritstjórnarskrifstofu Baggalúts og finna súrsćtan keiminn af fersku kattarhlandi koma á móti sér um leiđ og dyrnar eru opnađar. Og gaman líka ađ ţurfa ađ skrúbba alla íbúđina međ ediki og klór eftir ađ einhver ofurkötturinn hefur stokkiđ tvćr mannhćđir innum glugga og merkt sér íbúđina - alla. Spennandi.

Mér ţćtti gaman ađ sjá upplitiđ á eigendum ţessara katta ef ég fćri inn um glugga heima hjá ţeim og migi í sófana ţeirra, rúmin og hreinlega upp um alla veggi eins og ţessi viđurstyggilegu lođkvikindi. Sem ţó vćri skömminni skárra en helvítis eilífđarpestarpissiđ úr ţessum kattar­óbermum.

Svei mér ţá - ég held ég geri ţađ bara.

 
Enter — Forystugrein
 
Enter — Forystugrein
 
Enter — Sálmur
 
Númi Fannsker — Forystugrein
 
Enter — Sálmur
 
Spesi — Forystugrein
 
Númi Fannsker — Forystugrein
 
Enter — Forystugrein
 
Enter — Forystugrein
 
     1, 2, 3 ... 180, 181, 182