Lesbók04.02.05 — Spesi

Útvarpsréttarnefnd hefur komist ađ ţeirri niđurstöđu ađ útsendingar Skjás Eins á knatt­­spyrnu­­leikjum í ensku úrvaldsdeildinni međ lýsingu á ensku brjóti gegn útvarpslögum. Mun ţetta líklega hafa í för međ sér skerta ţjónustu Skjás eins gagnvart neytendum sem mun lýsa sér í fćrri útsendingum á leikjum.

Nú er ég enginn sérstakur knattspyrnu­áhuga­mađur, en mál ţetta ţykir mér hiđ forvitnilegasta, sérstaklega í ljósi ţess ađ ţađ virđist vera í lagi ađ erlendar gervihnattastöđvar básúni erlendu efni yfir landsmenn - og ţađ ótextuđu. Kannski ćtti Skjár einn ađ flytja reksturinn úr landi, gerast ţannig "erlend" sjónvarpsstöđ og beina sendingum sínum ţó til Íslands. Má ţađ?

Og hver kćrđi svo? Mörđur Árnason eđa einhver álíka réttsýnn málverndunarsinni? Nei, ţađ var einn af tapsáru íţróttafréttamönnunum í stóra fjölmiđlabákninu sem áđur átti sýningarréttinn á herlegheitunum og ţénađi vel á. Vćntanlega er hann fúll af ţví fólk vill frekar hlusta ókeypis á fagmannlegar íţróttalýsingar - ţó ţćr séu á ensku - heldur en borga 4.000 krónur á mánuđi fyrir ađ hlusta á misvelheppnađar túlkanir hans og starfs­félaga hans á áđurnefndum enskum lýsingum. Ađ viđbćttum ţeirra eigin misgáfulegum athuga­semdum.

Best ađ kćra bara.

Ég legg til ađ knattspyrnuáhugamenn hafi ţetta í huga nćst ţegar ţeir hlusta á ţá félagana lýsa ţví hvernig Njúkastul ţurfti ađ lúta í gras ţegar Alan Schmitt skorađi gegn ţeim eftir horspyrnu.

Takk, Steini. Takk fyrir allt.

 
Númi Fannsker — Sálmur
 
Enter — Sálmur
 
Enter — Sálmur
 
Númi Fannsker — Sálmur
 
Númi Fannsker — Sálmur
 
Enter — Sálmur
 
Enter — Sálmur
 
        1, 2, 3 ... 180, 181, 182