Forystugrein – Myglar
Myglar

Jólaútsending Baggalúts áriđ 2004 er hafin! Venju samkvćmt eru ţađ atvinnulausir leikarar sem sjá um lesturinn - ađ ţessu sinni úr útskriftarhópi Leiklistarskóla Íslands frá '98 - og fá ţeir ađ launum heitan mat á ađfangadag.
Starfsmenn safnadeildar Baggalúts hafa einnig setiđ sveittir síđustu daga viđ ađ taka saman ýmiskonar aukaefni, og er ţví útvarpađ á milli ţess sem kveđjupakkarnir eru lesnir.

Smelliđ hér til ađ hlusta!

Fréttir
Enter – 31.07.18
 
Enter – 06.02.18
 
Útgáfa
Lesbók frá fyrri tíđ

Enn eitt Baggalútsáriđ er hafiđ, nánar tiltekiđ ţađ níunda. Ţetta starfsár Baggalúts verđur sjálfsagt nokkuđ frábrugđiđ hinum átta - einkum vegna ţess ađ aldrei hafa janfmargir gert jafnógurlega í jafnstórar brćkur á jafnskömmum tíma, međ jafngeigvćnlegum afleiđingum. Ţađ mćđir ţví mikiđ á harđsnúnu fréttaliđi Baggalúts, sem freistar einskis í bođun hins helga erindis endanlegs sannleika.

Lifi sannleikurinn!

P.s. Hin svokallađa „hljómsveit Baggalúts“ hefur sent frá sér enn eina plötuna. Ţessi er kölluđ Sólskiniđ í Dakóta og á henni flytja mishćfileikaríkir tónlistarmenn vćmna ćttjarđarslagara eftir sjálfa sig og íslensk-amerísk skáld. Kaupiđ eintak.

Númi Fannsker 20.08.09
m.baggalutur.is Facebook Tvítill Tónlist.is iTunes YouTube Instagram RSS
Enter – Forystugrein
 
Enter – Sálmur
 
Númi Fannsker – Forystugrein
 
Enter – Sálmur
 
Spesi – Forystugrein
 
Númi Fannsker – Forystugrein
 
Enter – Forystugrein
 
Enter – Forystugrein
 
Enter – Sálmur
 
Númi Fannsker – Forystugrein
 
Enter – Forystugrein
 
Enter – Forystugrein
 
Enter – Forystugrein
 
Númi Fannsker – Forystugrein
 
Enter – Sálmur
 
Enter – Forystugrein
 
Enter – Forystugrein
 
     1, 2, 3 ... 89, 90, 91  
Ţjóđbók
Baggalútur er hýstur af alúđ og umhyggju hjá ADVANIA