Lesbók19.11.04 — Myglar

Ríkisstjórnin kynnti í dag breytingar á skattalöggjöfinni sem m.a. munu fela í sér 4% lćkkun tekjuskatts einstaklinga, afnám eignarskatts á einstaklinga og fyrirtćki og tćplega helmingslćkkun frítekjumarks barnabóta. Ţađ er í sönnum anda framsóknarmennskunnar sem forsćtisráđherra okkar tekur hér af skariđ og grípur til ađgerđa sem bćta munu hag okkar allra.

Óhćtt er ađ fullyrđa ađ ţessar breytingar leiđi til umtalsverđs kaupmáttarauka heimilanna í landinu. Auk 4% lćkkunar tekjuskatts er gert ráđ fyrir ađ persónuafsláttur hćkki um 8% ţannig ađ samanlagt felur ţetta í sér 20% hćkkun skattleysismarka á tímabilinu, úr 71.270 kr. á ţessu ári í 85.836 áriđ 2007.

Međ 4% lćkkun tekjuskatts er stigiđ stórt skref í átt til ţess ađ draga úr jađaráhrifum skattkerfisins sem í senn lćkkar skattbyrđi heimilanna verulega og stuđlar ađ aukinni atvinnuţátttöku og auknu vinnuframbođi. Mikil hćkkun barnabóta mun auk ţess koma öllum barnafjölskyldum til góđa, mest hinum tekjulćgri. Auk ţess er međ lćkkun skerđingarhlutfalla dregiđ úr jađaráhrifum barnabótakerfisins. Loks mun afnám eignarskatts koma sér vel fyrir íbúđaeigendur, ekki síst eldra fólk og ellilífeyrisţega sem búa í lítiđ skuldsettum íbúđum og greiđa ţarf af leiđandi tiltölulega háa eignarskatta.

Heildaráhrif ţessara ađgerđa á afkomu ríkissjóđs eru metin til rúmlega 22 milljarđa króna ađ teknu tilliti til veltuáhrifa sem einkum falla til á árunum 2006 og 2007.

Sem dćmi um áhrif Ţessara ađgerđa má nefna ađ ráđstöfunartekjur einstćđs foreldris međ 1 barn undir 7 ára aldri og 125.000 króna tekjur á mánuđi hćkka um 12.500 krónur á mánuđi, eđa 10%. Ráđstöfunartekjur hjóna međ 300.000 króna tekjur á mánuđi samanlagt og 2 börn, annađ yngra en 7 ára, hćkka um 23.500 krónur, eđa 9,5%. Til samanburđar má nefna ađ heildaráhrif ađgerđanna leiđa til 4,5% hćkkunar ráđstöfunartekna allra heimila í landinu. ţetta sýnir vel tekjujöfnunaráhrif ađgerđanna.

Af ofangreindu er ljóst ađ hagur landsmanna allra, ríkra og fáttćkra, til sjávar og sveita, mun vćnkast til muna á nćstu árum. Mannlíf mun blómstra, sveitirnar styrkjast, jarđgöngum fjölga og stóriđja eflast. Sannarlega segi ég yđur: Halldór Ásgrímsson er ekki ađeins besti forsćtisráđherra sem viđ höfum nokkru sinni átt - hann er besti forsćtisráđherra sem viđ munum nokkurntíma eiga.

 
Enter — Forystugrein
 
Enter — Forystugrein
 
Enter — Sálmur
 
Númi Fannsker — Forystugrein
 
Enter — Sálmur
 
Spesi — Forystugrein
 
Númi Fannsker — Forystugrein
 
Enter — Forystugrein
 
Enter — Forystugrein
 
     1, 2, 3 ... 180, 181, 182