Forystugrein – Númi Fannsker
Númi Fannsker

Fyrir örfáum mínútum síđan fékk ég í hendurnar eintak af alfrćđiriti Baggalúts „Sannleikurinn um Ísland“, glóđvolgt úr prentsmiđju.

Bókin er fagurrauđ og af henni er ţessi hressandi ilmur sem einkennir nýprentađar bćkur. Blađsíđurnar eru 220 og á ţeim er bćđi texti og myndir. Í bókinni leitast höfundur (Baggalútur) viđ ađ miđla sannleikanum um Ísland til almennings og dregur hvergi undan.

Bókin er vćntanleg í verslanir á allra nćstu dögum og kostar álíka mikiđ og tveir tvöfaldir gin í tónikk á bar.

Lifi sannleikurinn!

Fréttir
Enter – 31.07.18
 
Enter – 06.02.18
 
Útgáfa
Lesbók frá fyrri tíđ

Nú nötrar og skelfur Lýđnetiđ vegna ótótlegs auglýsingaspjalds fyrir Salsaball NFFG, svokallađ.

Ţar sést karlmađur íklćddur risavaxinni sítrónusneiđ einni klćđa (mögulega) standa og bíđa lúpulegur međan annar karlmađur (hugsanlega) ţrífur á honum naflann međ eyrnapinna (sennilega), skrýddur barđastórum stráhatti og dömubrjóstahaldi.

Vanhugsađ? Jamm.
Glatađ? Ójá.
Miđasöluhvetjandi? Jebbs.
Smekklaus leturnotkun? Heldur betur.

Ţađ sem mér finnst ţó öllu áhugaverđara er sú stađreynd ađ einhvers konar lífsmark virđist vera međ Garđbćingum.

Ţarna hljóta utanbćjarmenn ađ hafa veriđ ađ verki.

m.baggalutur.is Facebook Tvítill Tónlist.is iTunes YouTube Instagram RSS
Enter – Forystugrein
 
Enter – Sálmur
 
Númi Fannsker – Forystugrein
 
Enter – Sálmur
 
Spesi – Forystugrein
 
Númi Fannsker – Forystugrein
 
Enter – Forystugrein
 
Enter – Forystugrein
 
Enter – Sálmur
 
Númi Fannsker – Forystugrein
 
Enter – Forystugrein
 
Enter – Forystugrein
 
Enter – Forystugrein
 
Númi Fannsker – Forystugrein
 
Enter – Sálmur
 
Enter – Forystugrein
 
Enter – Forystugrein
 
     1, 2, 3 ... 89, 90, 91  
Ţjóđbók
Baggalútur er hýstur af alúđ og umhyggju hjá ADVANIA