Forystugrein – Númi Fannsker
Númi Fannsker

Hvurn fjárann eru ţessar samninganefndir sveitarfélaga og kennara eiginlega ađ spá? Heldur ţetta fólk ađ verkfalliđ leysi sig sjálft? Skv. nýjustu fréttum er ekkert ađ gerast á fundunum, engin hreyfing, engar nýjar tillögur. Hvađ í ósköpunum er blessađ fólkiđ ađ gera á ţessum fundum? Spila kana? Fara í sannleikann eđa kontor? - „Jćja Birgir Björn, ţú segir kontor.... ţú átt ađ.... kyssa fulltrúa kennarasambandsins í undanţágunefnd“ - „nei oj!“

Sjálfsagt sitja nefndarmenn bara og lepja kaffi kringum samningaborđiđ og bjóđa hver öđrum pokasveittar kleinur og samlokur - nema Ásmundur Atkinsson, hann er alltaf međ beikon og ţeyttan rjóma í nesti.

Er ekki kominn tími til ađ kalla til svokallađan utanađkomandi ađila (annan en Atkinsson), einhvern svona nútíma Ţorgeir Ljósvetninga­gođa. Kannski Ragnar Ađal­steinsson? Vigdísi Finnbogadóttur? Dorrit?

Hey ég veit hver myndi leysa kennaradeiluna svo allir vćru ánćgđir: Sveppi! Hann myndi mćta á samningafund međ ógeđsdrykk á brúsa og vera búinn ađ semja fyrir hádegi. Ég skora ţví hér međ á deilendur ađ setja sig í samband viđ lukkutrölliđ međ lambakrullurnar og bođa á sinn fund hiđ snarasta. Ég held örugglega ađ hann sé međ gsm síma.

Lesbók frá fyrri tíđ

Hvernig dettur nokkrum heil- eđa hálfvita manni í hug ađ ţađ sé glóra í ţví ađ setja mikilvćg mál í ţjóđaratkvćđagreiđslu?

Ţiđ vitiđ hvađa ţjóđ ţetta er, ekki satt?

Jú, Íslendingar. Sem eru upp til hópa sjálfhverft, eigingjarnt, sérhlífiđ og sítuđandi pakk sem getur ekki komiđ sér saman um nokkurn skapađan hlut.

Ég myndi ekki treysta ţessu ósjálfbjarga, innlyksa útnárahyski til ađ taka ákvörđun um ađ skipta reglulega um nćrklćđnađ. Hvađ ţá meira.

Ég veit ekki betur en ađ ţessir heimakćru heimskautabavíanar gangi reglulega til kosninga og velji nokkra grunlausa umbođsapa til ađ sinna sínum málum á Alţingi. Er ţađ ekki feykinóg? Nógu bölvanlega tekst ađ velja hráefni í ţann úldna uppstúf.

Ég vil bara ekki sjá ađ sprćnt sé frekar yfir lýđrćđiđ međ illa ígrunduđum atkvćđum múgćsts úthverfakýttis og bómulpakkađs hippsterahyskis.

Ţađ getur fengiđ útrás fyrir sitt skođana- og atkvćđablćti í júróvisjón.

m.baggalutur.is Facebook Tvítill Tónlist.is iTunes YouTube Instagram RSS
Enter – Sálmur
 
Númi Fannsker – Forystugrein
 
Enter – Sálmur
 
Spesi – Forystugrein
 
Númi Fannsker – Forystugrein
 
Enter – Forystugrein
 
Enter – Forystugrein
 
Enter – Sálmur
 
Númi Fannsker – Forystugrein
 
Enter – Forystugrein
 
Enter – Forystugrein
 
Enter – Forystugrein
 
Númi Fannsker – Forystugrein
 
Enter – Sálmur
 
Enter – Forystugrein
 
Enter – Forystugrein
 
Enter – Forystugrein
 
     1, 2, 3 ... 89, 90, 91  
Ţjóđbók
Baggalútur er hýstur af alúđ og umhyggju hjá ADVANIA