Forystugrein – Númi Fannsker
Númi Fannsker

Hvurn fjárann eru ţessar samninganefndir sveitarfélaga og kennara eiginlega ađ spá? Heldur ţetta fólk ađ verkfalliđ leysi sig sjálft? Skv. nýjustu fréttum er ekkert ađ gerast á fundunum, engin hreyfing, engar nýjar tillögur. Hvađ í ósköpunum er blessađ fólkiđ ađ gera á ţessum fundum? Spila kana? Fara í sannleikann eđa kontor? - „Jćja Birgir Björn, ţú segir kontor.... ţú átt ađ.... kyssa fulltrúa kennarasambandsins í undanţágunefnd“ - „nei oj!“

Sjálfsagt sitja nefndarmenn bara og lepja kaffi kringum samningaborđiđ og bjóđa hver öđrum pokasveittar kleinur og samlokur - nema Ásmundur Atkinsson, hann er alltaf međ beikon og ţeyttan rjóma í nesti.

Er ekki kominn tími til ađ kalla til svokallađan utanađkomandi ađila (annan en Atkinsson), einhvern svona nútíma Ţorgeir Ljósvetninga­gođa. Kannski Ragnar Ađal­steinsson? Vigdísi Finnbogadóttur? Dorrit?

Hey ég veit hver myndi leysa kennaradeiluna svo allir vćru ánćgđir: Sveppi! Hann myndi mćta á samningafund međ ógeđsdrykk á brúsa og vera búinn ađ semja fyrir hádegi. Ég skora ţví hér međ á deilendur ađ setja sig í samband viđ lukkutrölliđ međ lambakrullurnar og bođa á sinn fund hiđ snarasta. Ég held örugglega ađ hann sé međ gsm síma.

Fréttir
Enter – 31.07.18
 
Enter – 06.02.18
 
Útgáfa
Lesbók frá fyrri tíđ

Mér datt ţetta nú bara í hug. Ekki út af neinu sérstöku. Ég veit ekki hvort ţiđ kannist viđ tilfinninguna.

Ég man ekki hvenćr ţađ gerđist fyrst. Sennilega hef ég veriđ langt undir lögaldri. Of ungur til ađ byrja ađ drekka hana í mig. Allt of ungur til ađ ánetjast. En ég stend mig stundum ađ ţessu.

Ég sit einhvers stađar. Stend jafnvel. Er ađ gera einhvern fjárann. Og ţá lít ég allt í einu upp. Veit ekki almennilega hvers vegna.

En svo fatta ég ţađ.

Ţá er ég ađ gera ţetta. Ţetta sem ég geri svo sjaldan. Allt of sjaldan. Ađ hlusta.

Ekki heyra. Hlusta.

Og ég veit ekkert hvađ ţađ er sem fangar athygli mína. Eđa af hverju. Eyrun bara sperrast. Ţađ kviknar á einhverju … athyglinni jafnvel.

Og ég uppgötva ađ ţađ er einhver í útvarpinu mínu, ađ tala. Viđ mig. Sem gerist ekki oft.

Einhver ókunnugur, en samt ekki. Um eitthvađ sem ég hef ekki heyrt áđur. Um eitthvađ sem ég ekki vissi. Um eitthvađ sem ég hefđi annars aldrei heyrt. Eđa boriđ mig eftir.

Og ég finn ađ mig langar í meira. Ţví ţetta er gott.

Og áđur en ég veit er ég dottinn í ţađ.

Dottinn í Rás 1.

— — —

Og ég vil ekki láta renna af mér.

m.baggalutur.is Facebook Tvítill Tónlist.is iTunes YouTube Instagram RSS
Enter – Forystugrein
 
Enter – Sálmur
 
Númi Fannsker – Forystugrein
 
Enter – Sálmur
 
Spesi – Forystugrein
 
Númi Fannsker – Forystugrein
 
Enter – Forystugrein
 
Enter – Forystugrein
 
Enter – Sálmur
 
Númi Fannsker – Forystugrein
 
Enter – Forystugrein
 
Enter – Forystugrein
 
Enter – Forystugrein
 
Númi Fannsker – Forystugrein
 
Enter – Sálmur
 
Enter – Forystugrein
 
Enter – Forystugrein
 
     1, 2, 3 ... 89, 90, 91  
Ţjóđbók
Baggalútur er hýstur af alúđ og umhyggju hjá ADVANIA