Lesbók25.10.04 — Enter

Ţessi hringtorg – ţessi íslensku hringtorg, hvađ er međ ţau?

Nýlega keyrđi ég fjórbreiđa Reykjanesbraut – og kunni ţví vel. Ţar sem ég rann ţar yfir, sćll og glađur, varđ mér litiđ út á hraunbreiđuna – og viti menn, í óbyggđunum miđjum, úr tengslum viđ allt og Allah höfđu menn reist ekki eitt heldur tvö skínandi fín hringtorg. Nei mikiđ helvítis helvíti, hugsađi ég.

Og ţetta er aldeilis ekkert einsdćmi. Viđ hverjar einustu smáskitnu gatnaframkvćmdir hérlendis sjá menn sig knúna til ađ hola niđur í ţađ minnsta einu slíku – án nokkurs sýnilegs tilgangs.

Hvađan sprettur eiginlega ţessi öfugyggđa hringavitleysa? Er ţetta íslensk uppfundning og ţar af leiđandi sérstakt metnađarmál Vegagerđarinnar ađ Ísland verđi stćrsta hring-ekja heims? Eđa eru ţađ ef til vill óprúttnir íbúar annarra lífstjarna sem laumast ađ nćturlagi til ađ rista torkennilega hringi og tákn í nýlagt og rjúkandi malbikiđ?

Mér er spurn.

 
Enter — Forystugrein
 
Enter — Sálmur
 
Númi Fannsker — Forystugrein
 
Enter — Sálmur
 
Spesi — Forystugrein
 
Númi Fannsker — Forystugrein
 
Enter — Forystugrein
 
Enter — Forystugrein
 
Enter — Sálmur
 
     1, 2, 3 ... 180, 181, 182