Lesbók20.10.04 — Enter

Ţađ er rétt ađ nota hér tćkifćriđ og minna landsmenn á ađ jólin svokölluđu nálgast óđum.

Ţrátt fyrir ađ ţetta sé í seinni tíđ árviss viđburđur hér á landi - og raunar víđar - ţá er oft eins og jólin vilji gleymast í amstri hversdagsins. Ţađ er mikil synd ţví ţau ćttu ađ vera kćrkomin upplyfting í svartasta skammdeginu og tilefni til hátíđarbrigđa.

Gaman vćri ef fyrirtćki og verslanir tćkju sig til og vćru međ sérstök tilbođ eđa kynningar sem tengdust jólunum á einhvern hátt. Vel mćtti hugsa sér sérstakar jólaútstillingar í búđargluggum eđa jafnvel sérstaka jóla-rétti í matvöruverslunum.

Ýmis skemmtileg hjátrú tengist jólum sem gaman vćri ađ dusta rykiđ af. Í ţjóđsögum segir frá skrýtnum og skemmtilegum körlum, sem nefnast jólasveinar - ekki vćri ónýtt ađ bregđa sér í gervi ţeirra og skemmta ungum sem öldnum, t.d. á sérstökum dansleikjum eđa fjölskyldubođum sem skipuleggja mćtti af ţessu tilefni.

Einnig skora ég á Ţjóđkirkjuna ađ útbúa sérstaka hátíđardagskrá, jafnvel í samstarfi viđ fjölmiđla til ađ fagna fćđingu Jesúss Krists, sem oft er sagđur hafa fćđst um ţetta leyti.

Ég vona ađ ţessi orđ mín veki fólk til umhugsunar og ţađ reyni ađ haga tíma sínum ţannig ađ tími gefist til hátíđarhalda. Reyniđ ađ fá frí frá vinnu og gera ykkur glađan dag. Skreytiđ hýbýli ykkar, hóiđ fjölskyldunni saman og eldiđ góđan mat.

Ekki gleyma jólunum.

 
Enter — Forystugrein
 
Enter — Forystugrein
 
Enter — Sálmur
 
Númi Fannsker — Forystugrein
 
Enter — Sálmur
 
Spesi — Forystugrein
 
Númi Fannsker — Forystugrein
 
Enter — Forystugrein
 
Enter — Forystugrein
 
     1, 2, 3 ... 180, 181, 182