Lesbók16.06.04 — Enter

Góđir gestir.

Frá og međ morgundeginum, 17. júní, fer ritstjórn Baggalúts í sumarfrí.

Á međan verđur vefsvćđum og gagnageymslum Baggalúts lokađ, međ örfáum undantekningum.

Helstu sönglög Baggalúts verđa áfram ađgengileg, enda varla hćgt ađ gera ţjóđinni ţađ ađ lćsa viđlíka perlur inni á háannatíma útilegumanna og frístundagítarleikara. Í ţví samhengi skal sérstaklega skal minnt á stuđningslag Vigdísar Finnbogadóttur, sem er auđvitađ frábćrt.

Gestapó verđur einnig opin áfram ađ kröfu gesta, ţó líklega eitthvert rask á henni međan tćknideild Baggalúts hlúir ađ og yfirfer kóbalttankana sem hýsa vefinn.

Ađ lokum minnum viđ á ađ útvarpsráđ Baggalúts mun halda áfram daglegum innslögum í dćgurmálaútvarp Rásar 2, enda eru ţeir starfsmenn samsteypunnar enn lausráđnir og hafa ţví ekki rétt á sumarleyfi.

Međ harm í hjarta, vinsemd og virđingu.
Takk fyrir veturinn.

Gleđilegt sumar.

 
Enter — Sálmur
 
Myglar — Sálmur
 
Númi Fannsker — Sálmur
 
Enter — Sálmur
 
Kaktuz — Forystugrein
 
Kaktuz — Sálmur
 
Kaktuz — Sálmur
 
Enter — Leikrit
 
Númi Fannsker — Sálmur
 
        1, 2, 3 ... 179, 180, 181, 182