Forystugrein – Enter
Enter

Góđir gestir.

Frá og međ morgundeginum, 17. júní, fer ritstjórn Baggalúts í sumarfrí.

Á međan verđur vefsvćđum og gagnageymslum Baggalúts lokađ, međ örfáum undantekningum.

Helstu sönglög Baggalúts verđa áfram ađgengileg, enda varla hćgt ađ gera ţjóđinni ţađ ađ lćsa viđlíka perlur inni á háannatíma útilegumanna og frístundagítarleikara. Í ţví samhengi skal sérstaklega skal minnt á stuđningslag Vigdísar Finnbogadóttur, sem er auđvitađ frábćrt.

Gestapó verđur einnig opin áfram ađ kröfu gesta, ţó líklega eitthvert rask á henni međan tćknideild Baggalúts hlúir ađ og yfirfer kóbalttankana sem hýsa vefinn.

Ađ lokum minnum viđ á ađ útvarpsráđ Baggalúts mun halda áfram daglegum innslögum í dćgurmálaútvarp Rásar 2, enda eru ţeir starfsmenn samsteypunnar enn lausráđnir og hafa ţví ekki rétt á sumarleyfi.

Međ harm í hjarta, vinsemd og virđingu.
Takk fyrir veturinn.

Gleđilegt sumar.

Fréttir
Enter – 31.07.18
 
Útgáfa
Lesbók frá fyrri tíđ

Jćja, ţá eru menn farnir ađ skrúfa fyrir ógeđfellda kjaftaskúma sem rćgja íslam, ein af mínum eftirlćtis trúarbrögđum, á alnetinu.

Og ekki seinna vćnna.

Er ţađ gert á grundvelli minnar eftirlćtis lagaklausu. Ć, ţiđ vitiđ, 233. grein almennra hegingarlaga, svohljóđandi:

„Hver sem međ háđi, rógi, smánun, ógnun eđa á annan hátt rćđst opinberlega á mann eđa hóp manna vegna ţjóđernis ţeirra, litarháttar, kynţáttar, trúarbragđa eđa kynhneigđar sćti sektum eđa fangelsi allt ađ 2 árum.”

Takiđ eftir ţessu međ háđiđ og trúarbrögđin. Ég er sérstaklega hrifinn af ţví. Gefur ţessu nauđsynlega vigt – og ógn.

Hamingjunni sé lof ađ viđ eigum slíka anganklausu í okkar góđa lagasafni, sem veifa má framan í illgjarna orđníđinga og hvers kyns andfélagslegt hyski annađ.

Ţví hvađ gengur slíkum mönnum eiginlega til? Má fólk ekki hafa sína sérvisku í friđi? Sína kufla og sínar kreddur?

Hvernig getur nokkrum manni t.a.m. veriđ uppsigađ viđ svona lítiđ heilaţvegiđ krútt?

m.baggalutur.is Facebook Tvítill Tónlist.is iTunes YouTube Instagram RSS
Enter – Forystugrein
 
Enter – Sálmur
 
Númi Fannsker – Forystugrein
 
Enter – Sálmur
 
Spesi – Forystugrein
 
Númi Fannsker – Forystugrein
 
Enter – Forystugrein
 
Enter – Forystugrein
 
Enter – Sálmur
 
Númi Fannsker – Forystugrein
 
Enter – Forystugrein
 
Enter – Forystugrein
 
Enter – Forystugrein
 
Númi Fannsker – Forystugrein
 
Enter – Sálmur
 
Enter – Forystugrein
 
Enter – Forystugrein
 
     1, 2, 3 ... 89, 90, 91  
Ţjóđbók
Baggalútur er hýstur af alúđ og umhyggju hjá ADVANIA