Forystugrein – Númi Fannsker
Númi Fannsker

"Aldrei treysta fallegu fólki", sagđi afi minn eitt sinn viđ mig. "Afhverju ekki afi?", spurđi ég. "Af ţví bara", sagđi ţá gamli mađurinn.
Ţetta "af ţví bara" hans afa míns ţótti mér ekki nćgileg rök til ađ vara mig á fallegu fólki og ég hef ţví, eins og svo margir ađrir dregist ađ ţessum fallega, litla hópi innan okkar annars ófríđa samfélags.

Í gegnum tíđina hef ég svo horft á fallega fólkiđ stytta sér leiđ í gegnum lífiđ; fara fram fyrir biđröđina, fá hćrri laun og hćrri einkunnir í skóla, fá betri ţjónustu á veitingastöđum, afslćtti á dekkjaverkstćđum - öđlast ađdáun og athygli samfélagsins. Af ţví ţađ er fallegt - af ţví bara.

Afi minn treysti ekki fallega fólkinu, hann taldi ţađ sleppa of 'billega' gegnum lífiđ til ađ ţađ vćri hćgt ađ taka ţađ alvarlega - til ađ ţađ tćki ađra alvarlega. Kannski hafđi hann rétt fyrir sér, kannski á mađur ekki ađ treysta fallegu fólki, kannski á mađur bara ađ treysta sjálfum sér og engum öđrum - jafnvel ţótt mađur sé fallegur sjálfur.

Fréttir
Enter – 31.07.18
 
Enter – 06.02.18
 
Útgáfa
Lesbók frá fyrri tíđ

Síđastliđin misseri hefur töluvert boriđ á auglýsingum um bálfarir sem eru birtar ađ undirlagi KGRP (Kirkjugarđa Reykjavíkurprófastsdćma). Ţessi sjálfseignarstofnun rekur fjóra grafreiti og hefur ađ eigin sögn um 50% markađshlutdeild í 'bransanum'.

KGRP hefur undanfarin ár sýnt bálförum vaxandi áhuga. Hefur stofnunin látiđ framkvćma ađ minnsta kosti ţrjár viđamiklar símakannanir í ţeim tilgangi ađ greina viđhorf markhópsins til ţessa málefnis. Auglýsingar eru birtar í ýmsum fjölmiđlum og heimasíđa samtakanna snýst ađ miklu leyti um ţetta sama efni. Lesa má niđurstöđur kannana um viđhorf almennings til bálfara, skođa myndir af duftkerum, frćđast um duftgarđa og duftreiti, jafnvel er hćgt ađ fylla út beiđni á Netinu um ađ láta brenna sig eftir andlát.

En af hverju bálfarir? Af hverju leggur KGRP svona mikla áherslu á ađ breyta gömlum greftrunarvenjum ţjóđarinnar? Eru Íslendingar ađ verđa uppiskroppa međ pláss undir hefđbundna kirkjugarđa? Er fjöldi ţeirra sem greftrađur er svo mikill ađ hćtta sé á ađ landiđ, allir ţeir 103,000 ferkílómetrar sem Ísland spannar verđi brátt orđnir einn stór kirkjugarđur? Ég leyfi mér ađ efast um ţađ.

Annađ hvort er hér um ađ rćđa dellu sem ţeir sem starfa í útfaraiđnađinum hafa fundiđ upp hjá sjálfum sér vegna almennra leiđinda eđa yfirvöld okkar eru orđin of nísk til ađ sinna ţeim sem ekki eru lengur međal skattgreiđenda. Hvorug skýringin er geđfelld ađ mínu mati.

m.baggalutur.is Facebook Tvítill Tónlist.is iTunes YouTube Instagram RSS
Enter – Forystugrein
 
Enter – Sálmur
 
Númi Fannsker – Forystugrein
 
Enter – Sálmur
 
Spesi – Forystugrein
 
Númi Fannsker – Forystugrein
 
Enter – Forystugrein
 
Enter – Forystugrein
 
Enter – Sálmur
 
Númi Fannsker – Forystugrein
 
Enter – Forystugrein
 
Enter – Forystugrein
 
Enter – Forystugrein
 
Númi Fannsker – Forystugrein
 
Enter – Sálmur
 
Enter – Forystugrein
 
Enter – Forystugrein
 
     1, 2, 3 ... 89, 90, 91  
Ţjóđbók
Baggalútur er hýstur af alúđ og umhyggju hjá ADVANIA