Heyriđ mig nú.
Mér er svosem nokkuđ sama ţó ţessi steingerđa forsetadula okkar missi úr eitt aumingjans afmćlisbođ ásamt međfylgjandi kampavíni og konfektmolum.
Mér er líka nokk sama hvort Davíđ og hin hrekkjusvínin hafi viljandi skiliđ Óla litla útundan. Óvitar eru og verđa óvitar.
Ţá gef ég forkostulegt frat í ţessa skítsleikjandi blađahvolpa og fréttanöđrur sem nennu hafa til ađ velta sér upp úr slíkri tittlingtöđu.
En eitt veldur mér áhyggjum.
Verulegum.
Af hverju í ofnbökuđum andskotanum fćr ţessi Halldór Blöndal ađ ganga laus - og tala viđ fólk?