Forystugrein – Númi Fannsker
Númi Fannsker

Hvađa erkibjálfi var ţađ sem taldi fjölmiđlum trú um ađ venjulegt fólk úti í bć nennti ađ heyra og lesa samrćđur og umfjöllun um viđskipti og fjármál? Hví í berrössuđum blámanum get ég ekki opnađ fyrir útvarp eđa flett blađi án ţess ađ ţurfa ađ sitja undir áróđri og spekúlasjónum sjálfskipađra fjármálavitringa og viđskiptakverúlanta? Halda fjölmiđlamenn ađ ţetta sé skemmtilegt? Í alvöru?

Mér gćti bara ekki stađiđ meira á sama um ţetta oflofađa hobbý teinjakkađra eróbikkandi vindbelgja sem ţegar allt kemur til alls vita ekkert í sinn krembrúna haus.

Hvernig vćri nú t.d. ađ gera hressilegan útvarpsţátt um Hávarđar sögu Ísfirđings? Nú eđa skrifa hnitmiđađa upplýsandi blađagrein um beinkröm.

Hćttiđ ađ minnsta kosti ađ sóa tíma venjulegs, vinnandi fólks.

Lesbók frá fyrri tíđ

Jćja - ţá er eina ferđina enn komiđ ađ landsleik í knattspyrnu!
Ađ ţessu sinni gegn andfúlu liđi tannskakkra Englendinga.

Fréttaritari Baggalúts í útlöndum hefur séđ til ţess ađ stuđningslagiđ Áfram Ísland, sem gerđi allt vitlaust fyrir leik Íslands og Ţýskalands í haust, muni hljóma á leikvanginum á laugardaginn. Ég vil ţví benda ţeim sem ćtla á leikinn ađ leggja nú textann á minniđ og taka hressilega undir!

Ţeim sem heima sitja vil ég benda á ađ hćkka vel í grćjunum fyrir leikinn, eđa taka fram gítarinn og taka lagiđ í góđra vina hópi.

Ţeir örfáu sem ekki hafa sótt lagiđ geta gert ţađ međ ţví ađ smella hér.

Áfram Ísland!

Númi Fannsker 03.06.04
m.baggalutur.is Facebook Tvítill Tónlist.is iTunes YouTube Instagram RSS
Enter – Sálmur
 
Númi Fannsker – Forystugrein
 
Enter – Sálmur
 
Spesi – Forystugrein
 
Númi Fannsker – Forystugrein
 
Enter – Forystugrein
 
Enter – Forystugrein
 
Enter – Sálmur
 
Númi Fannsker – Forystugrein
 
Enter – Forystugrein
 
Enter – Forystugrein
 
Enter – Forystugrein
 
Númi Fannsker – Forystugrein
 
Enter – Sálmur
 
Enter – Forystugrein
 
Enter – Forystugrein
 
Enter – Forystugrein
 
     1, 2, 3 ... 89, 90, 91  
Ţjóđbók
Baggalútur er hýstur af alúđ og umhyggju hjá ADVANIA