Lesbók31.12.03 — Enter

Ţá er ţađ frá, búiđ ađ farga hringhelvítinu og koma Fróđa og öllum hinum grislingunum heilu og höldnu aftur heim.

Ég tek ofan fyrir kiđfćtta átfíklinum Peter Jackson og hans hyski öllu - bravó - megiđ ţiđ hljóta allt ţađ verđlaunaglingur sem völ er á fyrir ţetta afrek.

Ţeir regnmenn og gumpar sem hórmangarar Hollívúddborgar tefla fram mega sín lítils ţetta áriđ. Sama hvađ ţeir sökkva stóru skipi eđa teikna stórar risaeđlur - allt bliknar hjá ţessu stórvirki.

Fyrir utan ţađ ađ hómóerótíkin milli Hobbitana hugumprúđu vćri á stundum pínleg og Sarúman rćflinum verđi ekki stútađ fyrr en á DVD - er harla lítiđ hćgt agnúast út í ţennan lokakafla. Húrra. Húrra. Húrra. Húrra.

Stórbrotiđ hráefni. Góđ mynd. Frábćrt bíó.

 
Enter — Forystugrein
 
Enter — Sálmur
 
Númi Fannsker — Forystugrein
 
Enter — Sálmur
 
Spesi — Forystugrein
 
Númi Fannsker — Forystugrein
 
Enter — Forystugrein
 
Enter — Forystugrein
 
Enter — Sálmur
 
     1, 2, 3 ... 180, 181, 182