Lesbók16.12.03 — Enter

Einu sinni var Richard Curtis fyndinn.

Guđ minn almáttugur hvađ Richard Curtis var einu sinni fyndinn.

Stundum gat Richard Curtis veriđ svo ólýsanlega fyndinn ađ mađur lá helblár í framan á gólfinu í fósturstellingu - veinandi og emjandi - skjálfandi af óstöđvandi hláturskrömpum.

Nú er Richard Curtis á tíđum sniđugur. Hann er naskur ađ sviđsetja skemmtilegar ađstćđur, hann má eiga ţađ - og orđaleikirnir vefjast ekki fyrir honum fremur en endranćr.

En Richard Curtis er ekki samur. Hann er nefnilega orđinn vćminn, nú á gamals aldri - og reynir hvađ hann getur til ađ fá áhorfendur til ađ hlćja og gráta á víxl.

En Richard Curtis er alveg hćttur ađ fá mig til ađ gráta.

 
Enter — Forystugrein
 
Enter — Sálmur
 
Númi Fannsker — Forystugrein
 
Enter — Sálmur
 
Spesi — Forystugrein
 
Númi Fannsker — Forystugrein
 
Enter — Forystugrein
 
Enter — Forystugrein
 
Enter — Sálmur
 
     1, 2, 3 ... 180, 181, 182