Lesbók11.12.03 — Enter

Í sjálfu sér er mér nokk sama hvađ ţingmenn hafa í laun. Mér ţykir sjálfsagt ađ ţessir trjónukrabbar lýđveldisins hafi viđunandi tekjur ţannig ađ Alţingi skipi hćft fólk og duglegt á hverjum tíma.

Eins ţykir mér gott og vel ađ forsćtisráđherrar fái sómasamleg eftirlaun - ţó heldur vafasamt hljóti ađ teljast ađ verđlauna ţá sérstaklega sem lengst halda sér í stólinn og neita ađ víkja.

Hins vegar - og takiđ nú vel eftir.

Hvers vegna í djúpfrystum og daunillum dauđanum á ađ láta formenn stjórnmálaflokka fá sérstakt 50% álag á ţingfararkaup sitt?

Ég veit ekki til ţess ađ ţađ komi ríkisféhirđi né skattgreiđendum nokkurn skapađan hlut viđ hvort ţingmenn eđa ađrir ríkisstarfsmenn sinni einhverjum félagsstörfum úti í bć!

Á ţá ekki hver annar ríkisstarfsmađur rétt á samsvarandi álagi ef svo heppilega vill til ađ viđkomandi sinni formennsku í björgunarsveitinni Hallbirni - eđa einhverju ámóta?

Og sanniđ ţiđ til. Komist slík dómadags ţvćla í gegnum ţingiđ verđur hver einasti ţingmađur í sérframbođi í nćstu kosningum.

 
Enter — Forystugrein
 
Enter — Forystugrein
 
Enter — Sálmur
 
Númi Fannsker — Forystugrein
 
Enter — Sálmur
 
Spesi — Forystugrein
 
Númi Fannsker — Forystugrein
 
Enter — Forystugrein
 
Enter — Forystugrein
 
     1, 2, 3 ... 180, 181, 182