Lesbók09.12.03 — Númi Fannsker

Ţá hefur siđferđi íslenskra glćpasnúđa náđ algeru lágmarki. Menn rćna banka - gott og vel, bensínstöđvar, myndbandaleigur og söluturna - fínt. En mađur rćnir ekki Bónus!

Er ţessum déskotans villimönnum ekkert heilagt? Í mínum huga er engin fíkniefnaskuld svo há ađ hún réttlćti jafnviđurstyggilega ađgerđ og ađ rćna Bónus! Vin fátćka mannsins í eyđimörk örbirgđarinnar, hina bleikgeislandi bjargvćtti heimilanna. Ég hef sagt ţađ áđur og segi ţađ aftur - ef Guđ rćki verslun, rćki hann Bónus.

Ekki er ađ furđa ađ föđur Jóhannesi sé brugđiđ - svona ósvífni hefur bara ekki tíđkast í íslensku samfélagi hingađ til.
Ţađ vćri gaman ađ vita hvađ ţeir náđu miklum peningum í ţessu ráni - ţađ getur ekki hafa veriđ mikiđ, ţađ er meira og minna allt samasem ókeypis í Bónus.

 
Kaktuz — Sálmur
 
Enter — Saga
 
Fannar Númason Fannsker — Forystugrein
 
Númi Fannsker — Sálmur
 
Kaktuz — Sálmur
 
Enter — Sálmur
 
Myglar — Sálmur
 
Kaktuz — Saga
 
Númi Fannsker — Forystugrein
 
Enter — Sálmur
 
        1, 2, 3 ... 178, 179, 180, 181, 182