Lesbók24.11.03 — Númi Fannsker

Laugarásbíó býr yfir einhverjum einkennilegum sjarma, ţađ hefur aldrei dottiđ í flottheitasúpuna sem t.d. Sambíóin hafa gert ađ sínu ađalsmerki. Ţađ hefur einhvernveginn fest sig í sessi sem 'hitt bíóiđ'. Ţegar ég steig inn á karlasalerniđ í Laugarásbíói í gćrkvöldi rifjađist upp fyrir mér ađ ég steig inn á ţetta sama salerni fyrir 20 árum síđan. Ţađ var í hléi og kvikmyndahúsiđ var trođfullt af fólki sem komiđ var saman til ađ sjá litla stúlku kyssa glófingrađa geimpjakkinn E.T. bless.

Nú 20 árum og nokkrum áfengis- og lyfjameđferđum síđar er ţessi sama stúlka aftur á stóra tjaldinu í Laugarásbíói. Í kvikmyndinni Duplex.

Kvikmyndina ţá gerir dvergvaxni skallabelgurinn Danny Devito. Í myndinni leitar hann á kunnugleg miđ, en henni svipar nokkuđ til fyrri verka hans Throw momma from the train og War of the Roses, ţar sem býsna 'eđlilegt' fólk lćtur annađ 'eđlilegt' fólk taka sig á taugum ţar til varla stendur steinn yfir steini.

Ţetta gerir Danny Devito nokkuđ vel, a.m.k. tekst honum ađ gera vingjarnlegu eldri konuna sem býr á hćđinni fyrir ofan ţau Ben Stiller og litlu stúlkuna úr E.T. ađ óţolandi kerlingarskari - og í rauninni ađ réttdrćpu skrímsli.

Leikur er allur til fyrirmyndar og rás atburđa sćmilega áhugaverđ, ţó ađeins hćgist á um miđbik myndarinnar. Ţađ eru nefnilega takmörk fyrir ţví hvađ ein gömul kona getur valdiđ miklum usla.

Einn löstur er á ţessari annars ágćtu gamanmynd. Hún er bara ekki nógu fyndin. Vissulega hló ég og sú gamla gat veriđ bráđfyndin í ótuktarskap sínum, en einhvernveginn reis gríniđ hćst ţegar fólk var ađ detta á rassinn og sprengja sig í loft upp - enda leikur prýđisgóđur sem fyrr segir. Hinsvegar skorti nokkuđ á ađ samtöl og sjálf framvindan nćđi ađ hlćgja mig ađ einhverju ráđi.

Ţrátt fyrir allt er myndin ágćtisskemmtun og ekki verra gláp en hvađ annađ, svo er líka alltaf gaman ađ koma í 'hitt bíóiđ'.

 
Númi Fannsker — Sálmur
 
Enter — Sálmur
 
Enter — Sálmur
 
Númi Fannsker — Sálmur
 
Númi Fannsker — Sálmur
 
Enter — Sálmur
 
Enter — Sálmur
 
        1, 2, 3 ... 180, 181, 182