Lesbók19.11.03 — Enter

Mikiđ var ég stoltur ţegar ég eignađist fyrsta sparibaukinn minn. Hann var silfursleginn, í líki glađlynds stokkandarunga - međ fölbláan trefil og skotthúfu í stíl.

Mikiđ var ég rogginn ţegar ég fór í fyrsta skiptiđ međ sparibaukinn minn í bankann - taldi úr honum túkalla, krónupeninga og allnokkra aura - meir ađ segja 10 krónu seđil - og lét leggja inn á gullslegna sparibók.

---

Og mikiđ verđ ég illur ţegar ég nú horfi upp á baukagerđarmennina svolgra í sig landiđ mitt međ öllum ţeim fimmeyringum, túköllum og tíukrónuseđlum sem ţjóđin hefur í einfeldni sinni fćrt ţeim úr silfurbaukum sínum.

 
Enter — Forystugrein
 
Enter — Sálmur
 
Númi Fannsker — Forystugrein
 
Enter — Sálmur
 
Spesi — Forystugrein
 
Númi Fannsker — Forystugrein
 
Enter — Forystugrein
 
Enter — Forystugrein
 
Enter — Sálmur
 
     1, 2, 3 ... 180, 181, 182