Lesbók12.11.03 — Enter

864 milljónir GSM-notenda.

Eitt orđ frá hverjum ţeirra - meira en ég kćri mig um ađ heyra alla mína ćvi.

Hvađ ţarf fólk ađ tala svona mikiđ um? Hvađ hefur ţađ ađ segja? Og af hverju allt í einu núna?

Var yfirleitt líf á ţessari plánetu fyrir tíđ farsímans? Hvernig náđi fólk saman - kynntist? Hittust í alvöru allir viđ klukkuna á Lćkjartorgi klukkan tvö? Allir.

Og hvernig er ţađ - var möguleiki á ađ túlka tilfinningar mannskepnunnar á fullnćgjandi hátt fyrir tíđ broskallsins? Segiđ mér í alvöru - getur eitthvert hiđ fegursta ástarljóđ keppt viđ ;-) - eđa fangađ hinn óbćrilega sársauka ;( ?

Ţiđ. Ţiđ áttahundruđsextíuogfjórar milljónirnar ykkar! Ekki klúđra ţessu núna. Ekki glutra niđur ţví litla sem viđ ţó höfum áorkađ.

Í guđs bćnum slökkviđ á símunum - ekki tala bara sundur..

..taliđ saman.

 
Enter — Forystugrein
 
Enter — Forystugrein
 
Enter — Sálmur
 
Númi Fannsker — Forystugrein
 
Enter — Sálmur
 
Spesi — Forystugrein
 
Númi Fannsker — Forystugrein
 
Enter — Forystugrein
 
Enter — Forystugrein
 
     1, 2, 3 ... 180, 181, 182