Lesbók12.11.03 — Myglar

140 milljónir? Er ţađ allt?

Eru 140 milljónir virkilega allt ţađ sem ríkisstjórn Íslands getur séđ af til sauđfjárbćnda, eftir allt sem á undan er gengiđ? Er ríkisstjórnin búin ađ gleyma hverjir ţađ eru sem hafa haldiđ lífinu í Íslendingum síđustu aldirnar?

Ţessi smánarlega ölmusa er auđvitađ hneisa og til skammar fyrir alla ţjóđina. Og ţađ er líka til skammar ţegar menn tala um ađ sauđfjárbćndur (sem og ađrir bćndur) eigi ađ "framleiđa fyrir markađinn" og halda ţví fram ađ ef ţeir geti ekki selt framleiđsluvörur sínar eigi ţeir "bara ađ fara á hausinn".

Sauđfjárbćndur eiga ađ framleiđa kjötiđ, ekki markađssetja ţađ! Ţađ er ríkisstjórnin sem á ađ sjá til ţess ađ ţađ sé markađur fyrir framleiđsluvörur íslenskra bćnda, ţví ţađ er ţjóđinni allri til hagsbóta.

En ríkisstjórnin sinnir ekki ţeirri skyldu sinni. Ţvert á móti hleypir hún allskyns stađgönguvörum kindakjöts inn í landiđ međ allt of lágum tollum og vörugjöldum og horfir ađgerđalaus á neysluvenjur ţjóđarinnar breytast í átt ađ 100% skyndibita- og pizzuáti.

140 milljónir. Gjöriđi svo vel. Og svo getiđi bara flutt í bćinn og pantađ ykkur Dómínós.

 
Númi Fannsker — Sálmur
 
Enter — Sálmur
 
Enter — Sálmur
 
Númi Fannsker — Sálmur
 
Númi Fannsker — Sálmur
 
Enter — Sálmur
 
Enter — Sálmur
 
        1, 2, 3 ... 180, 181, 182