Lesbók03.11.03 — Enter

Af hverju þarf samkeppni alltaf að snúast upp í það að apa eftir öðrum?

Af hverju þarf pefsí að vera með kókbragði? Mónuegg með nóabragði? Tannkrem með ... tannkremsbragði?

Af hverju þarf hver einasta andskotans saltstöng að bragðast nákvæmlega eins? - og er einhver lögboðin alheimsforskrift að útliti sígarettna?

Stundum held ég svei mér þá að það sé bara einn treggáfaður sjimpansapi sem framleiðir tónlistamyndbönd, spjallþætti, auglýsingar og fréttir þessa heims.

Þetta er ekki mönnum bjóðandi!

Af hverju getur olís ekki verið með grænt bensín, esso blátt og skeljungur skærrautt?

Af hverju þarf alltaf allt að vera eins?

EINS OG HVAÐ?!

 
Enter — Sálmur
 
Númi Fannsker — Forystugrein
 
Enter — Forystugrein
 
Enter — Forystugrein
 
Enter — Forystugrein
 
Númi Fannsker — Forystugrein
 
Enter — Sálmur
 
Enter — Forystugrein
 
        1, 2, 3, ... 180, 181, 182