Lesbók14.09.03 — Enter

Ég veit ekki hvort ţiđ hafiđ almennilega áttađ ykkur á ţví, kćru landsmenn - en íslenska kvennalandsliđiđ í knattspyrnu sigrađi Pólverja 10:0, í undankeppni EM í gćr.

TÍU FOKKING NÚLL!

Svo eru menn ađ vćta buxur yfir jafntefli karlaliđsins viđ útbrunna og kengtimbrađa Ţjóđverja. Iss.

Ţetta er raunverulegur sigur, afdráttarlaus og glćsilegur - og ef einhver svo mikiđ lyftir augabrún og tuldrar ađ ţetta sé nú 'bara' kvennafótbolti skal ég taka ţann hinn sama og loka hann inn í litlu rými međ Olgu Fćrseth ţangađ til hann skráir sig grenjandi í bćđi Bríeti og kvenfélag Sauđárkróks.
- Auk ţess ţarf enginn ađ segja mér ađ ţetta hafi bara veriđ kvenmenn í liđi Pólverja.

Loks legg ég til ađ Ásthildur Helgadóttir, fyrirliđi, verđi gullhúđuđ og henni komiđ fyrir í stađ styttunnar af Jóni Sigurđssyni á Austurvelli - eftir ađ hún leggur skóna á hilluna.

 
Enter — Forystugrein
 
Enter — Forystugrein
 
Enter — Sálmur
 
Númi Fannsker — Forystugrein
 
Enter — Sálmur
 
Spesi — Forystugrein
 
Númi Fannsker — Forystugrein
 
Enter — Forystugrein
 
Enter — Forystugrein
 
     1, 2, 3 ... 180, 181, 182