Pistlingur – Kaktuz
Kaktuz

Fyrir norđan Hringbraut, vestan viđ gamla kirkjugarđinn viđ Suđurgötu liggja nokkrar götur sem margir hafa nefnt Harlem okkar Reykvíkinga. Ekki vegna ţess ađ ţar hafi nokkurn tíman ţrifist heillandi djassklúbbar né heimsfrćgt körfuknattleiksliđ. Ekki er heldur veriđ ađ vísa til hinnar fornfrćgu borgar Haarlem í Niđurlöndum. Nei, ţegar menn tala um hiđ íslenska Harlem er veriđ ađ vísa til hinnar miklu óreglu, siđspillingar og andlegs slens sem ţar ţrífst. Ţar kúra drungaleg hús í lágum röđum sem endurspegla ţann anda dugleysis sem liggur yfir öllu. Ţar býr mikiđ af mesta ógćfufólki okkar tíma. Fólk sem hefur snúiđ baki viđ upplýsingu nútímans. Ţetta fólk dregur margt fram lífiđ á bótum og gjafmildi betri borgara bćjarins milli ţess sem ţađ grúskar í úreldum skruddum hugvísindanna.

Í gćrkveldi varđ ég ţví miđur ađ gera mér ferđ ţangađ norđur eftir (en ég bý ađ sjálfsögđu sunnan Hringbrautar) til ađ ađstođa gamlan skólafélaga. Sá hefur fyrir löngu leiđst inní heim hugvísinda og andlegrar hnignunar. Ég hef samt reynt ađ sinna honum eftir bestu getu, enda hressandi ađ geta rétt ţeim sem eru minni máttar hjálparhönd. Ég tel ţađ jafnvel ţroskandi og hollt ađ ţekkja ţessa hliđ mannlífsins enda kennir ţađ manni ađ vera ţakklátur fyrir sitt.

Ţegar ég kom inní íbúđina var ţar allt á rúi og stúi enda greinilega ekki veriđ tekiđ ţar til hendinni svo vikum skipti. Gamli vinur minn var ađ reyna ađ koma upp snaga til ţess ađ geta ađ minnsta kosti hengt upp fötin sem lágu annars öll á gólfinu. Til ţess hafđi hann bođađ mig. Til ţess ađ koma skrúfu í vegg. Ég fann í fyrstu til međ honum ađ ráđa ekki viđ ţetta sjálfur en snarađi svo fram verkfćratöskunni sem ég hafđi međferđis og afgreiddi máliđ.

Ţegar ég var búinn var mér bođiđ ađ setjast niđur í ţröngt eldhúsiđ og ţiggja ţar kaffibolla en er ég sá drulluskánina á leirtauinu ţar afţakkađi ég bođiđ. Samt ţáđi ég ađ viđskilnađi nokkrar kartöflur úr garđi ţessa ógćfumanns. Er ég gekk svo suđur yfir Hringbrautina fór ég međ dulitla bćn til ađ ţakka fyrir ţá miskunn drottins ađ búa réttu megin viđ götuna.

Lesbók frá fyrri tíđ

Hvar er ţessi bévítans Auđun, međ einu enni?

Ţiđ vitiđ. Ţessi sem á ađ ráđa sem fréttastjóra á RÚV. Ţessi sem allt fjađrafokiđ er útaf. Ţessi sem á ađ stýra rótgrónustu fréttastofu landsins og bera landsmönnum trúverđugar, hlutlausar fréttir af stađfestu og ósérhlífni. Ţessi sem á ađ leiđa einn reyndasta fréttamannahóp landsins. Ţessi sem útvarpsstjóri benti á ađ sér ţćtti bestur. Hvar í djúpsteiktum dauđanum er hann eiginlega?

Á mađur ekkert ađ fá ađ sjá hann - ţennan Auđun međ einu enni? Er hann til í alvörunni? Er hann enn í heilaţvotti? Er hann ennţá á fram­leiđslu­stigi? Er hann enn ađ markađssetja fiskvogir í Tíbet?

Hvar er hann - ţessi dularfyllti Auđun međ einu enni?

Ég vil fá ađ sjá hann. Ég vil fá ađ heyra í honum. Nei. Ég krefst ţess ađ fá ađ heyra í ţessum meinta ljósbera nýrra tíma. Ég heimta ađ fá ađ grandskođa ţennan frelsandi engil sem öllum er sagđur hćfari til ađ flytja fréttir.

Hví? Jú, ég vil bara ekki hafa ţađ ađ einhverri hjárćnulegri puntudúkku sem ég kann engin deili á sé potađ ţarna upp í Efstaleitiđ til ađ elda heimsfréttirnar ofan í mig og mína. Ég vil bara ekki hafa ţađ.

Mér er, minn kćri Auđun međ einu enni, rennislétt sama hvađ ţú krossar viđ á kjördegi og hverjir vinir ţínir eru. Í sjálfu sér er ţađ grund­vallar­mannúđar­stefna ađ verđlauna ţá sem umgangast framsóknarmenn ţó ekki sé nema ađ litlu leyti. En skítt međ ţađ. Ég vil bara vita ađ ţú sért starfinu vaxinn. Og ég vil heyra ţig sannfćra mig. Ekki ţá sem fóru yfir prófiđ ţitt - eđa ţá sem finnst ţú ćđi. Ţig - bara ţig.

Ţví skalt ţú bara gjöra svo vel, Auđun međ einu enni, ađ skakklappast fram úr ţínu fylgsni - og standa fyrir ţínu máli. Ég biđ ekki um mikiđ. Ađeins ađ ţú gerir ţađ sem ţú ert sagđur gera flestum betur - flytjir okkur frétt.

m.baggalutur.is Facebook Tvítill Tónlist.is iTunes YouTube Instagram RSS
Spesi – Forystugrein
 
Enter – Forystugrein
 
Dr. Herbert – Forystugrein
 
Enter – Forystugrein
 
Spesi – Forystugrein
 
Kaktuz – Forystugrein
 
Númi Fannsker – Forystugrein
 
Enter – Forystugrein
 
Fannar Númason Fannsker – Forystugrein
 
Myglar – Forystugrein
 
Spesi – Forystugrein
 
Númi Fannsker – Forystugrein
 
Enter – Forystugrein
 
Enter – Forystugrein
 
Fannar Númason Fannsker – Forystugrein
 
Enter – Forystugrein
 
Fannar Númason Fannsker – Forystugrein
 
Númi Fannsker – Forystugrein
 
Spesi – Forystugrein
 
Númi Fannsker – Forystugrein
 
     1, 2, 3, 4, 5, 6  
Ţjóđbók
Baggalútur er hýstur af alúđ og umhyggju hjá ADVANIA