Lesbók15.08.03 — Myglar

Á hverju ári furđa ég mig jafn mikiđ á dagskrá hinnar svokölluđu menningarnćtur. Ţađ er óskiljanlegt ađ ţessi samkumda skuli markađssett sem einhversskonar nćturdagskrá ţegar allir menningarviđburđirnir eiga sér stađ yfir daginn og um kvöldiđ. Ţeir sem enn láta blekkjast af hugtakinu menningarnótt og halda niđur í bć eftir miđnćtti munu ekki finna ţar neina menningu - ađeins knćpur og einstaka súlustađ sem gleymst hefur ađ loka.
Ef dagskráin eins og hún leggur sig yrđi flutt aftur um svo sem eins og ţrjá til fjóra klukkutíma vćri kannski hćgt ađ tala um menningarnótt, en međan dagskránni lýkur fyrir miđnćtti er í besta falli hćgt ađ tala um menningardag eđa menningarkvöld.
Ţegar nóttin skellur á mun ómenningin ráđa ríkjum.
Eins og venjulega.

 
Númi Fannsker — Sálmur
 
Enter — Sálmur
 
Enter — Sálmur
 
Númi Fannsker — Sálmur
 
Númi Fannsker — Sálmur
 
Enter — Sálmur
 
Enter — Sálmur
 
        1, 2, 3 ... 180, 181, 182