Lesbók07.08.03 — Númi Fannsker

Eins og fuglinn Fönix rís Baggalútur nú úr ösku, endurnćrđur og fćr í flestan sjó. Sannleikurinn hefir ekki legiđ í dvala ţó Baggalútur hafi nú um nokkurt skeiđ haldiđ sig til hlés í ţjóđmálaumrćđunni og safnađ kröftum - hann er enn ţarna úti og ritstjórn Baggalúts hefir ekki setiđ auđum höndum og borađ í nef sér í fríinu, ţví fer víđs fjarri.

Baggalútur snýr aftur međ breyttu sniđi, notendum til hćgđarauka. Má í ţví sambandi einkum nefna byltingu á möguleikum gesta Baggalúts til ađ láta til sín taka í umrćđum - auk ţess sem allt efni vefsins er ađgengilegra og hressilegar fram sett en hingađ til. Einnig ber ađ nefna ađ fréttir birtast nú ekki í heild sinni á forsíđu (nema nýjasta frétt), heldur hefur veriđ hönnuđ sérstök fréttasíđa ţar sem bođiđ er upp á fjölda valmöguleika viđ fréttaskođun.

Viđ vonum sannarlega ađ gestir vefsins kunni ađ meta breytingarnar og hlökkum til ađ rifja upp gömul kynni.

 
Enter — Forystugrein
 
Enter — Forystugrein
 
Enter — Sálmur
 
Númi Fannsker — Forystugrein
 
Enter — Sálmur
 
Spesi — Forystugrein
 
Númi Fannsker — Forystugrein
 
Enter — Forystugrein
 
Enter — Forystugrein
 
     1, 2, 3 ... 180, 181, 182