Lesbók15.05.03 — Fannar Númason Fannsker

Eins og stundum hefur komiđ fram í pistlum mínum á ţessum vettvangi er ég limafagur mađur, hraustur á sál og líkama og í stöđugri leit ađ líkamlegri og andlegri fullkomnun. Uppbygging líkamans helst í hendur viđ hraustlegt fas og agađan anda. Ţađ er trú mín ađ međ tamningu holdsins náist sá agi sem svo mjög skortir í nútímasamfélagi - öllum til heilla.

Ţann 15. júlí rennur út frestur til umsóknar um ađ halda Ólympíuleikanna áriđ 2012. Íslendingar virđast nú, sem endranćr ćtla ađ láta slíkt tćkifćri renna sér úr greipum, ţrátt fyrir ađ nú séu nćgir peningar til í ţjóđarbúinu og áhugi Íslendinga á íţróttum og gildi hollrar hreyfingar sé í sögulegu hámarki.

Vel mćtti hugsa sér ađ reisa ólympískan leikvang í Hveragerđi. Ţar er löng hefđ fyrir nýstárlegum framkvćmdum í ţágu samfélagsins og bćrinn hefur vart boriđ sitt barr eftir ađ Tívolíiđ flćmdist ţađan á sínum tíma, skömmu eftir ađ aparnir bráđskemmtilegu létust úr torkennilegum sjúkdómi (sem ég tel reyndar ađ hafi orsakast af hreyfingarleysi). Einar Vilhjálmsson, sá merki afreksmađur, yrđi ţá verndari leikanna og Bjarni Friđriksson, okkar frćknasti kappi fyrr og síđar verđur á hátindi ferils síns áriđ 2012 - reiđubúinn ađ sýna heimsbyggđinni hvar Davíđ keypti öliđ!

Nú er lag fyrir íslensk stjórnvöld ađ láta slag standa og ráđast í nauđsynlegar framkvćmdir svo sćkja megi um fyrir tilsettan tíma. Virkjum nú alla sem valdiđ geta vettlingi og komum Íslandi í fremstu röđ ţjóđa heims! Gefum ćsku ţessa lands vettvang og frumkvćđi til ađ skipa sér sess međal frćkilegustu afreksmanna veraldar! Fylkjum nú liđi og látum drauminn rćtast - fyrir ćskuna, fyrir ţolgćđi víkinganna, fyrir söguna, fyrir Ísland!

 
Enter — Forystugrein
 
Enter — Forystugrein
 
Enter — Sálmur
 
Númi Fannsker — Forystugrein
 
Enter — Sálmur
 
Spesi — Forystugrein
 
Númi Fannsker — Forystugrein
 
Enter — Forystugrein
 
Enter — Forystugrein
 
     1, 2, 3 ... 180, 181, 182