Lesbók01.05.03 — Enter
Lítil stemma úr háborg andleysisins, Brussel.

Brusluborg í Belgalandi
líflaus torg og lykt af hlandi
glerjabrynjuđ grćđgishreysi
tćrđ af tilbreytingaleysi
lepja sorg úr litlum flöskum
fela sig í ferđatöskum
brotnir menn međ brusluglampí
augum, kísilaldarkrampí
taugum - hnýta bindishnútinn
fitla ögn viđ flöskustútinn
hneppa einni, tveimur tölum
og ćđa fram af efstu svölum

má ég ţá heldur heimta Gjögur
nú eđa Fálkagötu fjögur

 
Enter — Forystugrein
 
Enter — Forystugrein
 
Númi Fannsker — Dagbók
 
Enter — Forystugrein
 
Enter — Forystugrein
 
Enter — Forystugrein
 
Enter — Forystugrein
 
Enter — Forystugrein
 
Enter — Sálmur
 
Enter — Forystugrein
 
        1, 2, 3, 4 ... 180, 181, 182