Lesbók25.03.03 — Enter

Ekki veit ég hvađ ungum kvikmyndagerđarmanni gengur til, ţegar hann heldur af stađ međ fríđu föruneyti, peningakistlum og vistum til ađ taka kvikmynd í fullri lengd - og velur til ţess, fram yfir allar ţćr fannfergđu fjallahvilftir sem finnast á Vestfjörđum, - sjálfast erkiklóak hins siđmenntađa heims, vítispyttinn og ömurđarkvosina Bolungarvík!

Ţetta ţykja mér undarleg vinnubrögđ, sérdeilis og sér í lagi í ljósi ţess ađ steinsnar frá gallfylltri dómsdagsvíkinni ţeirri arna má finna glitrandi perlu, unađsreit sem hvílir ţögull milli fannfergđra fjallstinda og horfir yfir djúpiđ. Já ţar má líta heiđbláan Hnífsdalinn, hlýlegan, gjöfulan.

En ţađ var ekki nógu gott fyrir borgalinn uppskafinn sirkússtjóra ađ sunnan, nei. Hann ţeysti í blindni framhjá dalnum hvíta međ allt sitt hafurtask, kaffi og međđí og kaus heldur ađ fremja sín vélabrögđ og drísilkúnstir á náströndum ţeirra Bolunga.

Gott og vel. Ég kyngdi stoltinu, beit mig fastan í stólbakiđ og lét mig hafa ađ horfa á ósköpin, enda sanngjarn mađur. Mér ađ óvörum var myndin góđ, meir ađ segja mjög góđ - og smám saman fyrirgaf ég strákkvikindinu nćstum ađ hafa valiđ ţennan ógeđfellda tökustađ.

Nói sjálfur var frábćrlega leikinn af vandlega rökuđum pilti, hálffrönskum, og var ekki laust viđ ađ óvanalegt látbragđ hans nćđi ađ hluta ađ brćđa mitt helfrysta hjarta. Ađrir stóđu sig bćrilega, ţó ég fyrirgefi fjandakorniđ engum ađ taka ađ sér hlutverk andskotanna í norđri.

Sagan er einföld, einsemd og tilbreytingarţurrđ veraldarhjarans skín úr hverju smáatriđi og undir lokin óttast mađur jafnvel pínulítiđ um afdrif Nóa. En allt fer ţó vel ađ lokum og víkarahelvítin fá makleg málagjöld.

Og nú sum sé flakkar um heiminn bíómynd úr Bolungarvík, ţessu höfuđbóli viđurstyggđar og óeđlis, Gómorru norđursins. Hef ég fyrir satt ađ myndin hali inn hin og ţessi verđlaun og er ţađ í sjálfu sér gott og blessađ - en eitt vil ég ţó segja leikstjóranum knáa ađ skilnađi: Ţađ ţýđir ekki ađ steyta hnefa og sjúga í nös ađ ári ţegar ţú horfir volandi á eftir óskarnum í hendur einhvers brasilísks fúskara - ţá er of seint ađ slá upp búđum í Hnífsdal.

 
Enter — Sálmur
 
Myglar — Sálmur
 
Númi Fannsker — Sálmur
 
Enter — Sálmur
 
Kaktuz — Forystugrein
 
Kaktuz — Sálmur
 
Kaktuz — Sálmur
 
Enter — Leikrit
 
Númi Fannsker — Sálmur
 
        1, 2, 3 ... 179, 180, 181, 182