Lesbók26.02.03 — Númi Fannsker

Ljótur er sá ósiđur ýmissa sjálfskipađra samfélagsgćslumanna ađ hnýsast í launakjör náunga sinna. Á dögunum voru launakjör forstjóra alţjóđlegs banka- og fjármálafyrirtćkis, Kaupţings, úthrópuđ á fórnarstöllum fjölmiđlanna - eins og umrćddur forstjóri vćri siđlaus fjárglćframađur. Í kjölfariđ tóku hinir og ţessir apakettir ađ fárast yfir ţeim greiđslum sem forstjórinn fékk á síđasta ári, eins og um var samiđ.

Hvurn andskotann kemur ţađ okkur viđ hvađ forstjóri Kaupţings er međ í laun? Mađurinn semur viđ sína yfirbođara um tilteknar greiđslur fyrir tiltekin störf, eins og allir launţegar á hinum frjálsa atvinnumarkađi. Vćri hér um ríkisbanka ađ rćđa, lćgi máliđ öđruvísi viđ, ţar sem himinhá ţjónustu- og vaxtagjöld plaga viđskiptavini ţeirra og ţyrfti ţví ađ réttlćta slíkar greiđslur á kostnađ hins almenna neytanda og skattborgara. Ţóknist viđskiptavinum Kaupţings ekki laun forstjórans eiga ţeir ađ leita til annarra fyrirtćkja. Ţóknist stjórn Kaupţings ekki laun forstjórans á hún ađ reka hann og ráđa aftur í starfiđ á öđrum forsendum.

Vissulega er forstjóri Kaupţings međ há laun. Ţađ eru allir sammála um - en hann borgar ţó skatta af sínum launum,ólíkt fjölmörgum öđrum, skatta sem árlega duga til ađ reka međalstórt bókasafn - kaffiterían innifalin!

 
Enter — Forystugrein
 
Enter — Sálmur
 
Númi Fannsker — Forystugrein
 
Enter — Sálmur
 
Spesi — Forystugrein
 
Númi Fannsker — Forystugrein
 
Enter — Forystugrein
 
Enter — Forystugrein
 
Enter — Sálmur
 
     1, 2, 3 ... 180, 181, 182