Lesbók06.02.03 — Númi Fannsker

Fátt er leiđinlegra en ađ sitja undir lélegri leiksýningu, en ţađ gerist alltof oft í reykvísku leikhúsi. Jón og Hólmfríđur er EKKI slík sýning. Ţvert á móti er hún rússíbanaferđ sem byrjar á smákitli í maganum og endar međ ţví ađ manni liggur viđ uppköstum - af hlátri.

Ţessa sýningu sá ég á dögunum í Borgarleikhúsinu og svona ykkur ađ segja ţá hló ég svo óheyrilega mikiđ ađ ég bókstaflega hágrét! Tárin spýttust ýmist í allar áttir eđa láku lóđrétt niđur kinnar mínar og upp í galopinn munninn sem ţó barđist viđ ađ halda sér lokuđum svo ég heyrđi hvernig verkinu vatt fram. Í raun er verkiđ ólýsanlegt og bar vissulega keim af leikstjórn Halldóru Geirharđsdóttur. Í raun var leikhópurinn allur frábćr og leikgleđin bókstaflega geislađi af hverjum leikara.

Húrra fyrir ţví!

 
Enter — Forystugrein
 
Enter — Sálmur
 
Númi Fannsker — Forystugrein
 
Enter — Sálmur
 
Spesi — Forystugrein
 
Númi Fannsker — Forystugrein
 
Enter — Forystugrein
 
Enter — Forystugrein
 
Enter — Sálmur
 
     1, 2, 3 ... 180, 181, 182