Lesbók23.09.02 — Enter
Í hinni alltumlykjandi söngvamynd 'the Sound of music' má finna lagiđ 'My favorite things'. Ég sá aldrei ţá mynd.

bergja á blásýru,
brenna til ösku,
hverfa í kviksyndi,
kafna í tösku,
hrasa og hrapa
í hrjóstuga gjá
- dauđdagar sem ég hef dálćti á

kviksettur, krossfestur,
kyrktur í brćđi
húđflettur, höggvinn
á háls, eđa bćđi
barinn til bana
á belgískri krá
- dauđdagar sem ég hef dálćti á

grýttur međ gulrófum
grillađur, snćddur
gullsleginn grindverksstaur
gegnum mig ţrćddur
flattur af fílahjörđ
fallinn í dá
- dauđdagar sem ég hef dálćti á

drukkní bađi
drekka eitur
dópa sig í hel
ţegar ţú finnur á lífinu lausn
líđur ţér strax mjög vel

 
Enter — Forystugrein
 
Enter — Sálmur
 
Númi Fannsker — Forystugrein
 
Enter — Sálmur
 
Spesi — Forystugrein
 
Númi Fannsker — Forystugrein
 
Enter — Forystugrein
 
Enter — Forystugrein
 
Enter — Sálmur
 
     1, 2, 3 ... 180, 181, 182