Lesbók12.04.02 — Enter
Ég svaf ekki sem best eina nóttina í nóvember 1991.

sofa ísskápar viđ eldhúsvaska
ýlfra á köttinn en enginn ţá svćfir
sefur hurđarhúnn á hurđargarmi
helblár af kulda og enginn hann svćfir
sofa hjólbarđar í hjólageymslum
hjúfra sig saman en enginn ţá svćfir
sofa farsímar í flauelsjökkum
fastir á sćlent og enginn ţá svćfir
sofa nuddpottar viđ norđurljós
nístandi kaldir en enginn ţá svćfir
sefur vatnskassi í vélarhúddi
vonlítill, kalinn og enginn hann svćfir
sefur sturtuhaus á sturtubotni
starir í rćsiđ en enginn hann svćfir

sitja mannabörn viđ sjónvarpsskjái
sötrandi maltöl og neita ađ sofna

 
Enter — Forystugrein
 
Enter — Forystugrein
 
Enter — Sálmur
 
Númi Fannsker — Forystugrein
 
Enter — Sálmur
 
Spesi — Forystugrein
 
Númi Fannsker — Forystugrein
 
Enter — Forystugrein
 
Enter — Forystugrein
 
     1, 2, 3 ... 180, 181, 182