Forystugrein – Númi Fannsker
Númi Fannsker

Óvenjulétt ţetta áriđ. Gjöriđ ţiđ svo vel. Hér er listi Núma Fannsker yfir plötur ársins 2016.

Íslenskar
Varmaskarfur - Blekfokk
Nóri Pan - Ekki dansa
Leó - Óle!
Aspartam - Too Sweet
Árelíus Gígja - P.L.A.T.A.

Erlendar
Delerium Trash - Blend in/Blend out
Bonehomo - Go Go Go
Miriam Hitler - Test tube horse
Hotpant zimmer - Best of Hotpant Zimmer vol. II
Arsenic Blizz - Kill the plumber

Fréttir
Enter – 31.07.18
 
Enter – 06.02.18
 
Útgáfa
Lesbók frá fyrri tíđ

Ég veit ekki hvort ţiđ hafiđ almennilega áttađ ykkur á ţví, kćru landsmenn - en íslenska kvennalandsliđiđ í knattspyrnu sigrađi Pólverja 10:0, í undankeppni EM í gćr.

TÍU FOKKING NÚLL!

Svo eru menn ađ vćta buxur yfir jafntefli karlaliđsins viđ útbrunna og kengtimbrađa Ţjóđverja. Iss.

Ţetta er raunverulegur sigur, afdráttarlaus og glćsilegur - og ef einhver svo mikiđ lyftir augabrún og tuldrar ađ ţetta sé nú 'bara' kvennafótbolti skal ég taka ţann hinn sama og loka hann inn í litlu rými međ Olgu Fćrseth ţangađ til hann skráir sig grenjandi í bćđi Bríeti og kvenfélag Sauđárkróks.
- Auk ţess ţarf enginn ađ segja mér ađ ţetta hafi bara veriđ kvenmenn í liđi Pólverja.

Loks legg ég til ađ Ásthildur Helgadóttir, fyrirliđi, verđi gullhúđuđ og henni komiđ fyrir í stađ styttunnar af Jóni Sigurđssyni á Austurvelli - eftir ađ hún leggur skóna á hilluna.

m.baggalutur.is Facebook Tvítill Tónlist.is iTunes YouTube Instagram RSS
Enter – Forystugrein
 
Númi Fannsker – Dagbók
 
Enter – Forystugrein
 
Enter – Forystugrein
 
Enter – Forystugrein
 
Enter – Forystugrein
 
Enter – Forystugrein
 
Enter – Sálmur
 
Enter – Forystugrein
 
Enter – Forystugrein
 
Enter – Forystugrein
 
Enter – Forystugrein
 
Enter – Forystugrein
 
Enter – Sálmur
 
Númi Fannsker – Dagbók
 
Enter – Sálmur
 
Enter – Forystugrein
 
Enter – Gagnrýni
 
Enter – Forystugrein
 
        1, 2, 3, ... 89, 90, 91  
Ţjóđbók
Baggalútur er hýstur af alúđ og umhyggju hjá ADVANIA