Forystugrein – Númi Fannsker
Númi Fannsker

Óvenjulétt ţetta áriđ. Gjöriđ ţiđ svo vel. Hér er listi Núma Fannsker yfir plötur ársins 2016.

Íslenskar
Varmaskarfur - Blekfokk
Nóri Pan - Ekki dansa
Leó - Óle!
Aspartam - Too Sweet
Árelíus Gígja - P.L.A.T.A.

Erlendar
Delerium Trash - Blend in/Blend out
Bonehomo - Go Go Go
Miriam Hitler - Test tube horse
Hotpant zimmer - Best of Hotpant Zimmer vol. II
Arsenic Blizz - Kill the plumber

Lesbók frá fyrri tíđ

Enn er hann upp risinn, bóndadagurinn.

Nú ćttu, ef allt vćri međ felldu, allir sómakćrir íslenskir karlmenn ađ sitja lafmóđir á bćjarhlađi sínu, eftir ađ hafa hoppađ á einum fćti kringum bć sinn og útihús, íklćddir engu öđru en skyrtulafi og annarri buxnaskálminni. Ţví ţannig ber húsbćndum ţessa lands jú ađ fagna ţorra.

Ef allt vćri međ felldu. Já.

En ţar sem ég einfćtti mér tignarlega kringum húsalengjuna mína, sprengmóđur í morgun­gaddinum klukkan fimm í morgun fékk ég ekki séđ ađ margir kynbrćđur mínir sýndu ţessum rammíslenska siđ tilhlýđilega virđingu. Onei. Sennilega lágu ţeir enn makindalega í bólinu og biđu ţess skjálfandi af spenningi ađ makinn skakklappađist fram úr og fćrđi ţeim ristađ brauđ, kaffi - og jafnvel eitthvađ međđí.

Er virkilega svo komiđ ađ hćgt sé ađ múta íslenskum karlpeningi međ gúmelađi og uppáhellingi til ađ hunsa sjálfan verndardýrđling karlmennskunnar - Ţorra konung?

Hafa menn virkilega selt sig međalmennskunni fyrir fáeina svefndrukkna kossa - og alţjóđlegt tákn lágmenningar, niđurlćgingar og úrkynjunar karllegra gilda; blóm - á sjálfan bóndadaginn?

m.baggalutur.is Facebook Tvítill Tónlist.is iTunes YouTube Instagram RSS
Fannar Númason Fannsker – Forystugrein
 
Númi Fannsker – Sálmur
 
Kaktuz – Sálmur
 
Enter – Sálmur
 
Myglar – Sálmur
 
Kaktuz – Saga
 
Númi Fannsker – Forystugrein
 
Enter – Sálmur
 
Enter – Sálmur
 
Myglar – Sálmur
 
Númi Fannsker – Sálmur
 
Enter – Sálmur
 
Kaktuz – Forystugrein
 
Kaktuz – Sálmur
 
Kaktuz – Sálmur
 
Enter – Leikrit
 
Númi Fannsker – Sálmur
 
Kaktuz – Saga
 
Kaktuz – Sálmur
 
        1, 2, 3 ... , 89, 90, 91  
Ţjóđbók
Baggalútur er hýstur af alúđ og umhyggju hjá ADVANIA