Forystugrein – Númi Fannsker
Númi Fannsker

Óvenjulétt ţetta áriđ. Gjöriđ ţiđ svo vel. Hér er listi Núma Fannsker yfir plötur ársins 2016.

Íslenskar
Varmaskarfur - Blekfokk
Nóri Pan - Ekki dansa
Leó - Óle!
Aspartam - Too Sweet
Árelíus Gígja - P.L.A.T.A.

Erlendar
Delerium Trash - Blend in/Blend out
Bonehomo - Go Go Go
Miriam Hitler - Test tube horse
Hotpant zimmer - Best of Hotpant Zimmer vol. II
Arsenic Blizz - Kill the plumber

Fréttir
Enter – 31.07.18
 
Útgáfa
Lesbók frá fyrri tíđ

Nú á ađ reisa verksmiđju á Húsavík. Álver.

Auđvitađ í stíl viđ flunkunýja verksmiđju á Reyđarfirđi, sem einmitt er líka álver. Rétt eins og bákniđ í Straumsvík, sem reyndar stendur til ađ stćkka - altsvo álveriđ. Svo eru menn ađeins ađ gćla viđ ađ klastra upp eins og einni verksmiđju í Helguvíkinni - sennilegast verđur ţađ álver.

Hvađa spangólandi hugmyndaţurrđ er ţetta eiginlega? Er ekki hćgt ađ láta sér detta neitt annađ í hug en ţessi drepleiđinlegu álver?

Ál er ömurlegt.

Eins og hressilegar flenniverksmiđjur geta nú veriđ skemmtilegar og spennandi - ţá er nákvćmlega ekkert skemmtilegt og spennandi viđ ál. Ekki neitt.

Ál er Linda McCartney málmanna.

Af hverju er ekki hćgt ađ nota allt ţetta rafmagn úr öllum ţessum fínu virkjunum í eitthvađ skemmtilegt. Eitthvađ svolítiđ krassandi. Eitthvađ sem viđ getum montađ okkur af. Státađ.

Ţađ sýgur djúpfrystan aligölt ađ sitja uppi međ ţessa grćngolandi álömurđ sem meginframleiđsluvöru ţjóđarinnar. Ég meina. Finnar framleiđa síma, Danir legókubba - og Svíar, ţeir fá ađ framleiđa vopn! Svíar!

Af hverju gerum viđ aldrei neitt svoleiđis skemmtilegt.

Og ţá er ég ekki ađ tala um eitthvađ „vođa flippađ og íslenskt“, eins og grćnbaunaverksmiđju, selskinnssútun eđa ţorskhausaţurrkun. Ţađ er alveg hćgt ađ finna einhvern milliveg.

Persónulega teldi ég hinu íslenska kúli hollast ađ hefja hér framleiđslu mótorhjóla, vörubíla, rafmagnsbassa og/eđa skriđdreka. Einhverju dálítiđ karlmannlegu. Maskúlín. Ekki einhverju kellingarlegu. Í guđs bćnum. Ţađ er ekkert vandrćđalegra en kellingarlegar verksmiđjur.

Eins og til dćmis álver. Ţau eru einmitt viđurstyggilega kellingarleg. Úrelt, úr sér gengin og gamaldags; gagnast engum og gleđja engan.

---

En ef endilega ţarf ađ reisa öll ţessi déskotans álver. Ţá krefst ég ţess ađ ţau verđi í ţađ minnsta máluđ í mismunandi litum, skćrum.

m.baggalutur.is Facebook Tvítill Tónlist.is iTunes YouTube Instagram RSS
Enter – Saga
 
Fannar Númason Fannsker – Forystugrein
 
Númi Fannsker – Sálmur
 
Kaktuz – Sálmur
 
Enter – Sálmur
 
Myglar – Sálmur
 
Kaktuz – Saga
 
Númi Fannsker – Forystugrein
 
Enter – Sálmur
 
Enter – Sálmur
 
Myglar – Sálmur
 
Númi Fannsker – Sálmur
 
Enter – Sálmur
 
Kaktuz – Forystugrein
 
Kaktuz – Sálmur
 
Kaktuz – Sálmur
 
Enter – Leikrit
 
Númi Fannsker – Sálmur
 
Kaktuz – Saga
 
        1, 2, 3 ... , 89, 90, 91  
Ţjóđbók
Baggalútur er hýstur af alúđ og umhyggju hjá ADVANIA