Sálmur – Enter

Ég svaf ekki mikiđ, var sveittur og ţvalur,
svolítill hnútur í kviđsýrum reri.
Ég bylti mér ótt og ég blés eins og hvalur.
Beit mig í koddann og sćnginni sneri.
Einkenni ţessi ţiđ ćttuđ ađ kenna
andsvítans pestin er býsna vel ţekkt:
— Á svartföstudegi er verđiđ svo viđráđanlegt.

Viđ alfyrsta klukknapíp flaug ég á fćtur
fréttablöđ morgunsins sílspikuđ gleypti.
Af allskonar tilbođum ilmurinn sćtur
ćrđi minn hug — sem ţau fyrirfram keypti.
Međ uppblásnu prentletri öskrađi til mín
hver einasta löngun mín, kaupfýsn og ţrá.
— Á blakkföstudögum er billega díla ađ fá.

Útsöluţyrstur og afsláttargrađur
ég ćddi til byggđa í kaupstjarfaleiđslu.
Auđkeyptur viljugur innkaupamađur
ćrđur af međvirkri vörutilbeiđslu.
Ég varđ bara ađ veita fíkninni farveg
í fjarska reis verslunarbiđstöđin glćst.
— Á fjárdegi stendur ţér frábćrust upplifun nćst.

Um kauphallardyrnar ég klöngrast ađ lokum
međ kortin á lofti í ilmsterkri ţvögu,
ónothćft glingur í útbelgdum pokum
— einmana trúđur í harmrćnni sögu.
Sturlunin veitir mér velsćldarfróun,
ég veit hún mun hverfa er kauprykiđ sest.
— Á ţeldökkum föstara ţarft ţú ađ eignast sem mest.

Hjartsláttur! Afsláttur! Allt á ađ seljast!
Allt er á fáheyrđum geđveiluprísum.
Taumlausar hjarđir viđ hlađborđin kveljast.
Hryllileg óhljóđ frá margstungnum grísum
sem misstu af tilbođi, magna upp ofsann.
Ţetta minnir á Ansvítans innkaupaferđ.
— Á surtsdegi finnur ţú hagstćtt og heiđarlegt verđ.

Dagur ađ kveldinu kemst, seint um síđir.
ţá kjaga ég burtu í algleymisvímu.
Međ bílfylli óţarfans engu ţú kvíđir
í ömurđarhversdagsins svartnćttisglímu.
Uns hverfur í skyndingu höfgin og sćlan.
ţá höndlar ţú sannleikans helbleiku nekt:
— Á svartföstu sýndist mér verđiđ svo viđráđanlegt.

Lesbók frá fyrri tíđ

Tussa er orđ. Meir ađ segja nokkuđ alţjóđlegt orđ.

Tussa er til ađ mynda raforkufyrirtćki í Noregi, eţíópískt fótboltaliđ og tussa ţýđir hósti á portúgölsku, eftir ţví sem mér skilst.

Ţađ breytir ţví ekki ađ tussa er fádćma niđrandi og gildishlađiđ orđ á íslensku - gott ef ekki ţađ allra dónalegasta og rćtnasta. Og eru ţau ţó ýmis svćsin til sem líkja fólki viđ kynfćri, úrgang og jafnvel saklaus dýr, oftar en ekki kvenkyns.

En hvađ um ţađ. Ţessu ljóta og leiđinlega orđi er oftast nćr beint gegn konum. Karlar geta jú veriđ óttalega tussulegir, en ţađ verđur einhvern veginn ósköp bitlaust, allt ađ ţví krúttlegt. Enda vita karlmenn innst inni ađ ţeir eru ekki og verđa aldrei alvöru tussur.

En hvers vegna svíđur ţetta orđ ţá svo, eitt og sér? Ţađ liggur ekki í orđinu sjálfu, eins og norskir raforkusalar og portúgölsk hóstaköst geta vitnađ um.

Heldur miklu fremur í allri ţeirri ţrúgandi, andstyggilegu, mannfjandsamlegu og meiđandi merkingu sem safnast hefur á bak viđ ţetta litla orđ hér heima, í landi hinna köldu karla. Og brýst út í munnsöfnuđi rökţrota, lítilla manna. Karla sem vitandi eđa óafvitandi hata konur.

Ţví ţađ ađ uppnefna konu tussu - og leggja jafnvel áherslu á mannhatriđ og eigin aumingjaskap međ ţví ađ skeyta kerlingar- fyrir framan. Og ţađ ađ ţora svo ekki einu sinni ađ segja ţađ upp í opiđ geđiđ á viđkomandi.

Lćgra er mér vitandi ekki hćtt ađ leggjast.

En ţví miđur hef ég ekkert orđ, nógu sterkt, sem lýsir fyrirlitningu minni á ţannig mönnum.

Enter 3/3/11
m.baggalutur.is Facebook Tvítill Tónlist.is iTunes YouTube Instagram RSS
Fannar Númason Fannsker – Forystugrein
 
Númi Fannsker – Sálmur
 
Kaktuz – Sálmur
 
Enter – Sálmur
 
Myglar – Sálmur
 
Kaktuz – Saga
 
Númi Fannsker – Forystugrein
 
Enter – Sálmur
 
Enter – Sálmur
 
Myglar – Sálmur
 
Númi Fannsker – Sálmur
 
Enter – Sálmur
 
Kaktuz – Forystugrein
 
Kaktuz – Sálmur
 
Kaktuz – Sálmur
 
Enter – Leikrit
 
Númi Fannsker – Sálmur
 
Kaktuz – Saga
 
Kaktuz – Sálmur
 
        1, 2, 3 ... , 89, 90, 91  
Ţjóđbók
Baggalútur er hýstur af alúđ og umhyggju hjá ADVANIA